loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
Inngangur Áttundi mars var gerður að alþjóðlegum baráttudegi kvenna á ráðstefnu sem haldin var af róttækum konum í Kaupmanna- höfn árið 1910. Frumkvæðið að þessum alþjóðlega baráttu- degi átti Klara Zetkin, hinn frægi kommúnisti og baráttu- maður. Þessi alþjóðlegi öagur skyldi helgaður baráttumál- inu sem þá var í brennidepli þ.e. baráttunni fyrir kosninga- rétti kvenna. Dagurinn sjálfur - 8. mars - var valinn í virðingarskyni við mótmæli og kröfugöngu iðnverkakvenna í New York en þær höfðu risið upp og krafist kosningaréttar árið 1908 og mótmælt ómanneskjulegum aðbúnaði á vinnu- stöðum. Konur í mörgum löndum tóku þennan dag slðan upp sem baráttudag og rússneskar verkakonur höfðu daginn til dæmis í heiðri 8.mars 1913 þrátt fyrir lögreglubann og ofsóknir. S.mars 1917 gerðu rússneskar verkakonur síðan sögufrægt verkfall sem hleypti af stað verkfallsskriðu, sem átti ekki lítinn þátt í rússnesku byltingunni. Kvennadeild Alþjóðasambands kommúnista undir stjórn Klöru Zetkin ákvað síðan árið 1921 að 8.mars skyldi verða alþjóðlegur baráttudagur verkakvenna og til að gera nú langa sögu stutta má segja, að hafi farið æ minna fyrir þessum baráttudegi eftir því sem tímar liðu fram. Alltaf hefur hans þó verið minnst á einhvern hátt af róttækum kvennasamtökum. Hér á landi hafa Kvenfélag Sósíalista og M.F.Í.K jafnan minnst dagsins með opnum fundum. Hin nýja róttæka kvennahreyfing sem upphófst á 7-úratugnum hefur síðan tekið við þessari kommúnísku hefð. Baráttudagur verkakvenna er baráttudagur gegn vanmati á stöðu kvennanna og störfum, barátta gegn kvenfyrir- litningu og kúgun. í frægu samtali Klöru Zetkin og Lenins, árin 1920, sagði Lenin: Því miður er líka hægt að segja um marga af félögum okkar "krafsið lakkið af konnúnistanum og smáborgarinn kemur í ljós". Vissulega verður maður að koma við auma blettinn þ.e afstöðu þeirra og hugarfar til kvenna. 7
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.