loading/hleð
(112) Blaðsíða 104 (112) Blaðsíða 104
RAUÐSOKKAH Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars hefur verið lítill gaumur gefinn hérlendis. f fyrra hélt Rauðsokkahreyfingin "opið hús" og kynnti sögulegan aðdraganda dagsins. Siðasti ársfjórðungsfundur Rs. hr. , 1 des. 1977, ákvað að halda áfram á sömu braut og fól verkalýðsmálahóp að sjá um framkvæmdir. Hópurinn ákvað að halda fund í Félagsstofnun stúdenta miðvikudag 8. mars kl. 8. 3o. Samstarfsaðilar að dagskrá eru auk hreyfingarinnar; Kvenfélag Sósialista og MFIK. Yfirskrift dagskrár er: Staða verkakvenna - fyrr og n ú - baráttuleiðir. Dagskrá verður nánar auglýst siðar. Vegna fjölda fyrirspurna sem hafa borist, viljum við taka skýrt fram, að hvorki Rs.hr. né verkalýðsmálahópur eru aðilar að starfi frumkvæðisnefndar 8, mars, sem Einingar- samtök Kommúnista marxista/leninista eiga frumkvæði að. Við fordæmum heimskulega gagnrýni á hreyfinguna sem kemur fram f fyrsta dreifiriti nefndarinnar og gefur mjög villandi mynd af baráttumálum hreyfingarinnar. Af sama tilefni birtum við úrdrátt úr starfsgrundvelli Rs.hr samþ. á II. þingi hreyfingarinnar 1976: Jafnréttisbaráttan er óaðskiljanlegur þáttur stéttabaráttunnai fyrir nýju samfélagi þar sem arðrán og hverskonar kúgun verður afnumin og jöfnuður ríkir. Fullkomnu jafnrétti verður ekki komið á f þessu samfélagi . Kúgun kvenna er efnahagslegs og kynferðilegs eðlis. Rauösokkahreyfingin berst fyrir fullkomnu jafnrétti kynjanna á öllum sviðum þjóðfélagsins. Hún setur fram skýrar kröfur um ráðstafanir sem stuðla að jafnrétti og stefnir til fjöldabaráttur fyrir þeim. j a f n r é 11 i s b a r á 11 a = s t é 11 a b a r á 11 a Þeir sem óska nánari upplýsinga hafi samband við verkalýðs málahóp á miðvikudagskvöldum kl. 8-10 og alla virka daga kl. 5-7 f sfma 2 87 98. 104 &ti 'Z/07 xtvajvaj
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 104
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.