loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
D.K. : Árið 191o, árið sem 8.mars var ákveðinn baráttudagur kvenna um allan heim, var ástand ekki ýkja beisið hjá íslenskum verkakonum. Á fyrsta. áratug aldarinnar, hafði sú grundvallarbreyting orðið, að vélvæðing byrjaði í íslensku atvinnulífi og útgerðin varð stórrekstur. Verkafólk streymdi úr sveit- unum í bæina, einkum til Reykjavíkur. Eitt einkenni togaraútgerðarinnar var það, að hún hafði í för með sér mikla vinnu í landi. Koma þurfti nauð- synjum til skipanna, s.s. vistum, kolum og salti, og mikinn hluta ársins veiddu skipin í salt, en til sa.lt- fiskverkunar þurfti vinnuafl í landi. Þessi árin var algengt, að konur ynnu við uppskipun auk starfa. við fisk- verkun. Á sumrin stunduðu togararnir oft síldveiðar, en söltun sildar.og reyndar einnig bræðsla, er mannfrek. Reykjavík var hinsvegar vanbúin til þess að taka. á móti öllu þessu fólki, sem fluttist þangað úr sveitunum og því var mikill húsnæðisskortur -og húsnæði dýrt, sem í boði var. Algengt var að heilar fjölskyldur byggju í einu herbergij stundum í kjallara eða. undir súð. Vinnan við útgerðina var stopul og tekjur því óvissar. Jafnvel þó vinna. fengist var kaupið svo lágt að naumast var hægt að draga, fram lífið á því. S.B.: Talið er að árið 1914 hafi þótt gott að verkamaður hefði 75o krónur í árslaun, verkakona. í mesta lagi 500 krónur. í þessu sambandi má nefna, að kennari við menntaskólann hafði 4ooo krónur í árslaun. Af þessum 75° krónum þurfti verkafólk að borga, u.þ.b. 3>5o krónur í húsnæði og nauðsynlegan fatnað* og þá voru eftir tæpar lþ-o-þoo krónur til matarkaupa,. Fólk með þessar tekjur gat ekki "látið það eftir sér" að borða. kjöt, smjör eða mjólk. 1 samtíðarheimildum segir að helsta fæði fátæklinganna séu ódýrasta fisksmælki. brauð smjörlíki, svart kaffi, kálmeti og hafragrautur. 13
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.