loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
Á undirbúningsfund mættu 1J konur og "talsvert skelkaðar voru margar að láta sjá sig á svona samkomu" eins og ein þeirra, Heiðarsína Hreiðarsdóttir segir frá. Hún lýsir vinnu fiskverkunarkvenna þannig: K.H.: Þá vann kvenfólkið við að bera fiskinn af bryggjusporði, hvort sem hátt eða. lágt var í sjó. Borið var á börum, en karlmennunnu við að láta. á. börurnar. Húsþurrkaðan fisk þurfti að pressa með grjóti, og máttum við bera grjót á fiskhlaðana. Þegar fullþurrt var hófst pökkun fiskjarins. Piskinum var ekið á vögnum, fjórhjóluðumj sem gengu á spori og voru fjórar konur með hvern vagn. Mátti ekki á milli sjá hvort var erfiðara að ýta vagn- inum hlöðnum upp í móti af bryggju í fiskhús eða halda aftur af honum fullhlöðnum. Þegar vaskið hófst vorum við svo óheppnar, veturinn 1915-16, að það gerði 15 stiga. frost og fraus þá illa á körunum, var ísinn 1-1.5 cm þykkur á morgnana., sem við þurftum að brjóta, áður en vaskið hófst. Helst hélt blessað kaffið í okkur lífinu, kannan var hituð á plötu yfir koksofnum og annan hvern klukkutíma færðu þær okkur kaffi, konurnar sem unnu uppi við. (3) D.K.: Helga M.NÍelsdóttir segir líka frá reynslu sinni í fisk- verkun hjá Kveldúlfi Thors Jensens. HÚn lýsir henni með þessum orðum: M.J.G.:Vinna hófst klukkan 6 að morgni og stóð óslitið til klukkan lo, þá var 15 mínútna. kaffihlé - og kaffið drukkið kalt, því hitabrúsar voru þá ekki komnir til sögunnar. Matartími var frá klukkan 12-1. Loks fengum við svo 15 mínútna kaffihlé um miðjan dag. Kaffistofan var ekki í nothæfu ásigkomulagi. Við urðum því að sætta. okkur við að halla okkur upp að fiskstöflum í matmáls- tímum. Vinnu lauk klukkan 6 síðdegis - þá höfðum við staðið við körin linnulaust að heita mátti í lo og hálfa klukkustund. Þetta var þrælavinna . Við vorum ambáttir. 15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.