loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
S.H. : K.H. : S.H. : K.H. : S.H. : K.H. : S.H. : K.H. : S.H. : D.K. : S.H. : D.K. : S.H. : D.K. : S.H. : D.K. : og segir loks furðu stilt, en er orðin hvít í framan: Einmitt það já. Hvaða mál voru þar á dagskrá með leyfi? Vöggustofan, svaraði ég. Hvaða. vöggustofa, spurði konan. Það vantar vöggustofu, sagði ég. Hvern vantar vöggustofu, sagði hún. Mig, sagði ég. Og hver á að byggja, hana, sagði hún. Það opinbera, sagði ég. Það opinbera, sagði hún. Hvaða skepna er það með leyfi? Það var mesta furða hvað blessuð konan gat verið kald- hæðin í orði, einsog henni stóð þá ekki á sama. En öllu leingur gat hún ekki heldur dulið sig. Eruð þér svo blygðunarlaus, upphófst hún, að segja mér uppí opið geðið að þér hafið verið á sellufundi; játa. það í mín eyru í mínu húsi; auglýsa það yfir okkar borði, andspænis þessum tveim saklausu börnum; já meira að segja koma fram með kommúnistakröfur hér við borðið; kröfur um að við skattþegnar eigum að fara. að styðja ólifnaðinn í kommúnistum. Seisei elskan mín, greip maður hennar frammí brosandi. Hver er að krefjast þess? Guði sé lof við styðjum fyrst ólifnaðinn okkar sjálfra áðuren við förum að styðja ólifnað annarra manna. Já er það ekki líkt ykkur þessum borgaralegu stjórn- málalyddum að vera altaf reiðubúnir að taka málstað á móti ykkar stétt: þrífast ekki nema í lævísislofti oní einhverju svikafeni. En nú er það ég sem segi híngað og ekki leingra. Ég og mínir líkar sem höfum átt okkar börn eftir guðs og manna lögum, alið þau upp á siðferðilegan hátt og skapað þeim fyrirmyndarheimili, við ættum nú ekki annað eftir en fara að kosta ólifnað fólks sem vill brjóta hús á börnunum okkar, og hér reis frúin úr sæti sínu, skók framan í mig hnefann svo armböndin glömruðu og sagði: nei takk; og burt. Litla stúlkan horfði á móður sína opnum munni og var farin að spenna greipar, en sá litli feiti fylti gúlana af 29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.