loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
Ef við húsraæður, sem vinnura í frystihúsum, gætum allar hætt að vinna úti og unnið bara eitt starf, sem er ærið nóg, starf húsmóðurinnar - Hver vinnur þá í frystihúsinu? texti: Þú verkakonan, það vinnuaflið ... G.Ö.: Sóknin til hærri gróða veldur því einnig að gripið er til ráðstafana sem nefnast "hagræðing”. í því sambandi má nefna lokun mjólkurbúðanna, en þar var 164 konum sagt upp vinnu. Flestar þessar konur voru komnar á miðjan aldur og við vitum hver afstaða atvinnurekenda er til þeirra. Hvernig skyldi þessum konum hafa gengið að fá vinnu við sitt hæf i? S.J.: Jú, þær hafa fengið vinnu við ræstingu, fiskvinnu og á sjúkrahúsum. í flestum tilfellum er um að ræða verr launuð og erfiðari störf en þær höfðu áður. Nokkrar þeirra fóru á atvinnuleysisbætur í allt að eitt ár, og hlutskipti sumra var að fá sig skráðar sem öryrkja, þar sem þær treystu sér ekki út á vinnumarkaðinn að nýju. G.Ö.: Með hliðsjón af þessu ástandi hlýtur krafan um örugga atvinnu fyrir alla að vera eitt af brýnustu baráttumálum kvenfrelsishreyfingarinnar og annarra framfarasinnaðra afla. texti: Fylg oss, félagi — (viðlag) G.Ö.: Hið gífurlega launamisrétti sem ríkir í okkar samfélagi dylst ekki nokkrum hugsandi manni. Atvinnulífi landsins er skipt í hefðbundin karla- og kvennastörf. Kvenna- störfin eru metin mun laqgra til launa. Samkvæmt könnun kjararannsóknanefndar á kaupi ófaglærðs verkafólks, þá hafa konur 85$ af launum karla, þó aðeins sé tekið mið af dagvinnu. Til frekari skýringar á þessari staðreynd má benda á að launamismunur karla og kvenna á Kleppsspítala og víðar grundvallast á þvl að karlarnir eru í Starfsmannafélagi ríkisstofnana - en konurnar í Sókn. 43
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.