loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
Lokaorð Það krefst ekki yfirburðagreindar að sjá líkinguna milli þess ástands sem var og þess ástands sem ríkir á íslandi í dag. Ennþá er eini samastaður fjölmargra barna gatan og göturnar í samfélagi nútímans eru mun hættulegri leikvöllur en áður var. -Tekisþ.hefur að forðast mikið atvinnuleysi - en samt sem áður býr íslenskur verkalýður ekki við atvinnuöryggi, aðgerðir atvinnurekenda gegn starfsfólki frystihúsanna bera gleggst vitni um það. Uppsagnir eru orðinn fastur liður á dagskrá frystihúsaeigenda - þegar kjarabætur ber á góma. Við skulum minnast þess að næg atvinna er ekki náttúrulögmál og að eymdarástand kreppuáranna er ekki aðeins eitthvað sem heyrir fortíðinni til. Borgarastlttin mun alltaf reyna að varpa byrðunum af kreppum sínum yfir á verkalýðinn - hún mun sjá um sig núna eins og áður fyrr. Hér á íslandi eru hæstu þjóðartekjur á íbúa af öllum Norðurlöndunum en verkafólk á íslandi hefur lítið af þeim fjármunum að segja. Almenningur býr að vísu ekki í kofum og hreysum, borðar margarín og rúgbrauð o.s.frv. í dag, enda þorir borgarastéttin ekki að bjóða uppá jafn opin- skátt og svívirðilegt arðrán og kauplækkanir eins og hún gerði hér áður fyrr. Hins vegar er hin sama viðleitni hennar nú klædd í alls konar dulargerfi. Kauplækkun heitir núna "gengisfelling" eða "efnahagslegar ráðstafanir í þágu þjóðarbúsins". Vissan um sofandi vitund þegnanna er svo alger að lögbrot gegn verkafólki eru framin fyrir opnum tjöldum og staðfest af löggjafarsamkundu þjóðarinnar. Þegar verkafólk brást við áskorun verkalýðsfélaganna og mót- mælti kjaraskerðingunni sem gerð var fyrir stuttu af ríkis- stjórninni - hótuðu atvinnurekendur að reka fólk úr vinnu fyrir stlttvísi þá sem er aðall hvers verkamanns. Og vissan um sofandi vitund nær enn lengra en þetta. Um langt árabil hefur helmingur þjóðarinnar, konurnar, búið við skert mannréttindi. Kvennafrídagurinn mikli átti að vekja athygli á vinnu allra kvenna, misretti og kugun allra kvenna og sameiginlegum 51
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.