loading/hleð
(15) Blaðsíða [13] (15) Blaðsíða [13]
bætur jafnt til allra?” og í Þjóðviljanum 21. apríl 1960: "Börnum mismunað" - Alþingistíðindi: F/lgiskjal frá Kvenrettinda- félagi íslands 28. febrúar 1962 á þingskjali 681 (1961-62). 1967 Kvennaheimilið Hallveigarstaðir vígt 19. júnx 1967. Málverka-, höggmynda- og listiðnaðarsýning. Vestur-íslenzkar konur gefa húsinu flygil. (19. júní 1967 og 1968). 1968 Fundur norrænna kvenréttindafélaga haldinn í júní-mánuði á Þing- völlum. Meðal erlendu fulltrúanna voru 3 karlmenn. (Fjölrituð erindi og skýrsla fundarins á skrifstofu K.R.F.Í.). Ártöl og áfangar birtust í 19. júní, ársriti Kvenréttindafélags íslands, 1969. Hér er sami listi að mestu óbreyttur. Framhaldið er tekið saman á árinu 1975, og birtist sumt af því í Morgunblað- inu 19. júní 1975. 1968 Fyrstu skipulegu umræður um "hlutverk kynjanna" voru í útvarps- dagskrá í september 1968. Tvær konur úr æskudeild K.R.F.Í. undirbjuggu og tóku þátt í dagskránni. Tveir alþjóða-mannréttindasáttmálar voru undirritaðir af íslands hálfu 30. des. 1968. (Samvinnan, 4. h. 1969: Anna Sigurðardóttir: Að mannréttindaárinu liðnu). 1969 Margrét Guðnadóttir, læknir og veirufræðingur, verður fyrst kvenna prófessor við Háskóla íslands. Kvenréttindafélag íslands og fleiri félög í Reykjavík reka á eftir byggingu nýrrar kvensjúkdóma- og fæðingardeildar við Landspítalann. K.R.F.Í., Kvenfélagasamband íslands og Bandalag kvenna í Reykjavík gangast síðan fyrir "Landspítalasöfnun kvenna 1969." (í 19. júní, 1970 er grein eftir Bjarnveigu Bjarnadóttur um málið). Hagsmunasamtök einstæðra foreldra stofnuð. (19. júní 1970, grein eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur). 1970 Tvær ungar konur gera könnun á skipan karla og kvenna í launa- flokka í bönkum landsins og birta í Bankablaðinu 1. h. 1970. (19. júní, 1972: Úur eftir Gullveigu Sæmundsdóttur). Rauðsokkahreyfingin kemur fram á sjónarsviðið. 1. maí 1970 taka rauðsokkar þátt í kröfugöngu dagsins og bera á herðum sér stóra styttu, sem á var letrað: MANNESKJA - EKKI MARKAÐSVARA. Við sveitarstjórnarkosningarnar 1970 voru 8 konur í efsta sæti á framboðslistum. 28 konur náðu kosningu. Auður Auðuns verður ráðherra - fyrst íslenskra kvenna. Hafði með höndum dómsmál og kirkjumál. 1971 Við Alþingiskosningarnar 1971 var engin kona í efsta sæti á lista. Aðeins þrjár konur hlutu kosningu. Leikrit Svövu Jakobsdóttur: "Hvað er í blýhólknum?", sem sýnt var i Lindarbæ, vakti miklar umræður um stöðu og starfsval kvenna. Öur, konur í æskudeild Kvenréttindafélags íslands, gerðu haustið 1971 könnun á barnabókum, m.a. með það fyrir augum að sjá þá þjoðfélagslýsingu, sem í bókunum birtist. (Greinargerð fjölrituð v/prentaraverkfalls. - 19. júní, 1972: Öur). 1972 Rauðsokkahreyfingin hefur útgáfu blaðs: "Forvitin rauð". Fyrsta blaðið kom út 1. maí 1972. (Alls munu hafa komið út 6 blöð, það síðasta 1. maí 1976). Samband norrænna kvenréttindafélaga hélt fund í Noregi í maí 1972 með styrk frá norræna meilningarsjóðnum. Tveir fulltrúar frá K.R.F.Í. Aðalmál fundarins: Fyrirvinnuhugtakið. Norræna húsið í Reykjavík efnir til fjrrirlestrahalds og umræðna um jafnrétti þegnanna. HelJ^a Stene lektor frá Noregi hélt fyrirlestur um menntamál, og Inger Margrete Pedersen landsdómari frá Danmörk talaði um jafnrétti í löggjöfinni. Lög um jafnlaunaráð ganga í gildi í apríl 1973. Svava Jakobsdóttir 1973
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Kápa
(38) Kápa
(39) Kvarði
(40) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/000012052

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða [13]
http://baekur.is/bok/000012052/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.