loading/hleð
(27) Blaðsíða [25] (27) Blaðsíða [25]
1893 Lög um iðnaðarnám, nr. 16 16. sept. 1893. T.d, 9. gr. "Kennslu- stúlkur eru ekki undir húsaga gefnar, kennslupiltar eru það þangað til þeir eru fullra 16 ára." 16. grein telur-upp ástæður fyrir því að nemandi má slíta samningi við meistara, 5. ástæðan er, "ef námsstúlka giftist", og sú 6., "ef námsstúlka er til heimilis hjá kvonguðum lærimeistara, og kona hans deyr eða hættir samvistum við hann." 1905 Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi á Stokksejnri, sem stofnað var 1904, auglýsir fyrsta kauptaxta sinn 8. febrúar 1905, t.d. frá 1. apríl 20 aura á klt. fyrir karla og 15 aura á klt. fyrir konur, og frá 1. júlí til 10. sept. lægst 30 au. á klt. fyrir karla og 20 au. f. konur. - Verkamannafélag stofnað á ísafirði setur svipaða taxta 1906. í dómnefnd um taxtabrot var Margrét Magnús- dóttir. (Ar og dagar). 1911 Lög um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrkja og embætta, nr. 37 11. júlí 1911 1. gr. Konur eiga sama rétt og karlar til að njóta kennslu og ljúka fullnaðarprófi í öllum menntastofnunum lands- ins. 2. gr. Konur eiga sama rétt og karlar til hlutdeildar í styrktarfé því, sem veitt er af opinberum sjóðum námsmönnum við asðri og óæðri menntastofnunum landsins. 3. gr. Til allra embætta hafa konur sama rétt og karlar, enda hafa þær og í öllum greinum, er að embættisrekstri lúta, sömu skyldur og karlar." 1914 Fyrsta verkakvennafélag á íslandi stofnað í Reykjavík 25. október 1914: Verkakvennafálgið Framsókn. (Afmælisrit félagsins, 25 og 50 ára. Kvenréttindafélag íslands 40 ára, bls.^110-115. Vinnan, afmælishefti. ASl 50 ára 1966» bls. 47, Felagsmál á íslandi, 1942 bls. 231). 1915 Lög um verkfall opinberra starfsmanna, nr. 33 3. nóv. 1915. Til- efni þessara laga var að símamenn, sem nokkru áður höfðu stofnað félag, hugðust gera verkfall. Félag íslenskra símamanna hefur útgáfu félagsblaðs. (Símablaðið 40 ára 1955). 1916 Alþýðusamband íslands stofnað 12. mars 1916. Verkakvennafélagið Framsókn var eitt af stofnfélögum. Jónína Jónatansdóttir var í fyrstu stjórn ASÍ. Karólína Siemsen var einnig með að undirbún- ingi. (Vinnan ASÍ 50 ára, Félagsmál, 1942, Ár og dagar). 1919 Fyrsta stéttarfélag sérmenntaðra kvenna stofnað í Rvk 2. maí 1919 Ljósmæðrafélag íslands. Tilgangur fyrst og fremst að fá bætt launakjör og menntun stéttarinnar. Gefur út Ljósmæðrablaðið frá 1922. (S.J. bls. 64-70, Landsfundargerð KRFÍ 1938, 16-17). - Næsta stéttarfélag kvenna (x BSRB) er stofnað sama ár í nóvember: Félag íslenskra hjúkrunarkvenna (nú Hjúkrunarfélag íslands). Til- gangur að aðstoða stúlkur til hjúkrunarnáms og gæta hagsmuna hjúkr- unarkvenna í hvívetna. (Hjúkrunarsaga, 1969). Samstarfsnefnd launamála á Alþingi kemur fram þrennum lögum um laun opinberra starfsmanna: Nr.71 28. nóv. 1919, lög um laun embættismanna. Lægst launuðu embættismennirnir eru talsímakonur við bæjar- símann í Reykjavík og kennari við Málleys- ingjaskólann. Nr. 75 28. nóv. 1919,lög um skipun barnakennara og laun þeirra. - 15. gr. "Öll ákvæði um kennara í lögum þessum eiga og við kennslukonur." Nr. 76 28. nóv. 1919, Yfirsetukvennalög. - Grunnlaun hækka í 200 kr. og viðbótin fyrir hverja 50 fram yfir 300 í umdæmi í 10 kr. Auk þess aldursuppbót þrisvar, 25 kr. á 5 ára fresti. (S.J. bls. 70). 1921 Samband íslenskra barnakennara stofnað. í fyrstu stjórn var Svafa Þórleifsdóttir.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Kápa
(38) Kápa
(39) Kvarði
(40) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/beea5a70-f328-4b60-80be-af7ecf755aa3

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða [25]
http://baekur.is/bok/beea5a70-f328-4b60-80be-af7ecf755aa3/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.