loading/hleð
(9) Blaðsíða [7] (9) Blaðsíða [7]
námsmönnum við æðri og óæðri menntastofnanir landsins. - 3. gr. Til allra embætta hafa konur sama rett og karlar, enda hafa þær og í öllum greinum, er að embættisrekstri lúta, sömu skyldur og karlar.” 1914 Verkakvennafélagið Framsökn stofnað í Reykjavík 25. okt. 1914 (25 ára afmælisrit félagsins og 50 ára afmælisrit). 1915 íslenzkar konur og hjú fá kosningarrétt til Alþingis með stjörn- skipunarlögum nr. 12 19. júní 1915 miðað við 40 ára aldur, en síðan skyldi lækka aldursmarkið um eitt ár næstu 15 ár. 1917 Bandalag kvenna í Reykjavík stofnað vorið 1917 -(19. júní, növ. 1917). Hjön eru jafngildir lögráðamenn ösjálfráða barna sinna samkv. lögum um lögræði nr. 60 14. nóv. 1917. Óskilgetnu barni ræður möðir. Mánaðarbiaðið 19. júní hefur göngu sína í júlí 1917. Ritstjóri er Inga Lára Lárusdóttir. 1919 15. grein laga um skipun barnakennara og laun þeirra, nr. 75 28. nóv. 1919 er svo hljóðandi: "Öll ákvæði um kennara í lögum þessum eiga og við kennslukonur". 1920 Með stjórnarskrá konungsríkisins ísland, lög nr. 9, 18. maí 1920, og lögum nr. 12 sama dag um breytingar á lögum frá 1915 um alþingis kosningar, fá íslenzkar konur og hjú full pólitísk réttindi 25 ára. 1921 Óskilgetin börn fá erfðarétt eftir föður og föðurfrændur með lögum um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna, nr. 46, 27. júní 1921, 36. grein. í lögum um lífejrrissjóð embættismanna og ekkna þeirra, nr. 51, 27. júní 1921, 12. grein, segir svo: "Ekkill konu, sem hefur gegnt embætti, hefur sama rétt til lífeyris úr sjóðnum sem ekkja embætt- ismanns, með öllum sömu takmörkunum." Sams konar ákvæði eru í lögum nr. 30 sama dag um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra. 1922 Ingibjörg H. Bjarnason, skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík nasr kosningu við alþingiskosningarnar 1922. Fyrsta kona á Alþingi. 1923 Ný lög um fjármál hjóna. Sameignarreglan afnumin og hjúskapar- eignaregla upptekin, en jafnskiptireglu við hjúskaparslit haldið. Lög nr. 20, 20. júní 1923 um réttindi og skyldur hjóna. Fyrsti landsfundur Kvenréttindafélags íslands haldinn 7.-12. júní. 60 konur vxðsvegar að af landinu koma til fundar í Reykjavík. (40 ára afmælisrit KRFÍ - 1947). 1924 Katrín Thoroddsen fyrsta kona héraðslæknir á íslandi - í Flat- eyjarhéraði. 1926 Björg Þorláksdóttir Blöndal ver doktorsritgerð við Sorbonne-háskól- ann £ París 17. júní 1926. (Tók stúdentspróf í Kaupmannahöfn 1901 og cand.phil.-próf við háskólann árið eftir). (Melkorka 1960, 1. hefti 16. árg., grein eftir Ragnheiði Guðmundsdóttur lækni). 1928 Dr. Björg Þorláksdóttir Blöndal stofnar félag háskólakvenna á íslandi 7. apríl 1928. (Melkorka 1960, 1. hefti 16. árg., grein eftir Ragnheiði Guðmundsdóttur). Mæðrastyrksnefnd stofnuð að tilhlutan Kvenréttindafélags íslands 20. apríl 1928. (40 ára afmælisrit K.R.F.Í. - 1947). 1929 Mánaðarblaðið 19. júní hættir útkomu í árslok 1929. Blaðið var málgagn kvenréttindabaráttunnar um 12 1/2 árs skeið undir forustu Ingu Láru Lárusdóttur. 1930 Kvenfélagasamband íslands stofnað í Reykjavík í janúarmánuði. (Grein eftir Svöfu Þórleifsdóttur í Nýju Kvennablaði 1943, 5. tbl.) Landspítalinn tekur til starfa. Islenzkar konur áttu drjúgan þátt í því að spítalinn komst upp. Hófu fjársöfnun til hans í tilefni stjórnmálaréttinda sinna 19. júní 1915. 19. júní var hátxðar- og fjáröflunardagur kvenna fyrir Landspítalasjóðinn. (Í19. júní
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Kápa
(38) Kápa
(39) Kvarði
(40) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/beea5a70-f328-4b60-80be-af7ecf755aa3

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða [7]
http://baekur.is/bok/beea5a70-f328-4b60-80be-af7ecf755aa3/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.