loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 meb nótnafleti á fyrir heil- og liálf- tóna alla, sem koma fyr- ir í sálmalögum, þegar þau cru sungin einraddafe. Hinn blandabi raddstigi er me<5 tvennu móti, annabhvort mefc $ — sem eg vil kalla kross — eba me<j b fyrir framan nótur. Só nóta, sem krossinn er fyrir framan, á afe syngjast hálfu hœrra enn hún er annars sungin, þab er: mifet á milli hennar eigin tóns, (þegar enginn er kross fyrir framan hana) og þess tóns, sem næsta nóta þar fyrir ofan hefur í radd- stiganum; svo þegar kross er fyrir framan t. a. m. : c, á ab spila þafe og syngja herumbil iriibt á milli c og d, hvert þab er í nebri efea efri áttund; er þá nafnib á e-inu lengt um atkvæbi?) is, þafe er: c heitir þá cis. Só kross fyrir framan d, heitir nótan dis; fyrir framan f, fis; framan g, gis; og fyrir fram- an a, ais, og þessar nótur eru nefndar hálftónar, og hljóbin, scm þær gefa frá sbr á nótnastrengnum, eins. Blandabi raddstig- inn meíi kross fyrir framan nóturnar 'er þá þannig meb bók- stöfuin : c cis d dis e f fis g gis a ais h, allt eins heita þær í hærri áttund, en krossinn lieitir hækkunarmerki. Og verb eg nú ab bibja ybur, lesarar gó&ir I sem erufe ókunnugir í söng- fræbinni, ab bera yfeur a& gjöra yfeur skiljanlegan þennan radd- stiga, þó hann se ekki málafeur upp mcfe nótnamyndum, og mun yftur vel takast þafe, þegar þer farifej aci virua fyrir ybur langspilsstrenginn, sem hér sjest seinna uppdreginn meb nótna- merkjunum og nöfnunum vife. En þcr munufe nú, ef til vill, spyrja: vegna hvers enginn hálftónn sé á milli é og f. — Hann er ekki heldur neinn á milli h og c. — þaft kömur til af því, ab tónbilin ebur raddhæbarmunurinn er ekki jafn milli allra lieiltóna; en mismunur sá gétur ekki orfcib sýndur á nótna- strengjum. Eg ætla nú afc talca hér fyrir mig, afc skrifa upp mefc stöfum (nótnanöfnum) einfalda raddstigan, sem hér stend- ur á 8. blafcsífcu, mefc tónbilunum, hérumbil einsog þau eru sín á milli; og er hann þá sA ona: Sjálfur raddstiginn. Hluti af efri áttund. c — d — e f — g a — h c — d — e f — g Af þessu sjcst, a% á milli c, d og c, f, g, a og h séu stór
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Leiðarvísir til að spila á langspil og til að læra sálmalög eptir nótum

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að spila á langspil og til að læra sálmalög eptir nótum
http://baekur.is/bok/f0bd8095-dd72-4be0-87af-c46c68fd0a8e

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/f0bd8095-dd72-4be0-87af-c46c68fd0a8e/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.