loading/hleð
(100) Blaðsíða 90 (100) Blaðsíða 90
90 Skömmu síðar kom móðir smiðsins í smiðjuna, hún var orðin afgömul, kengbogin af elli, og hrukkótt í framan, og gat rjett staulast áfram. „Taktu nú eftir því sem þú sjerð,“ sagði Drottinn, hann tók gömlu konuna og lagði hana á eldinn og smíð- aði unga yndislega stúlku úr henni. „Jeg segi aftur, það sem jeg sagði áðan,“ sagði smið- urinn, „þú ert alls ekki svo slakur smiður. „Og þó að yfir dyrunumi hjá mjer standi: „Hjer býr meistari allra meistara, — ja maður lærir meðan maður lifir.“ Og með það fór hann heim að borða. Þegar hann var aftur kominn í smiðjuna, kom maður ríðandi og vildi fá hestinn sinn járnaðan. „Jeg skal nú ekki vera lengi að því,“ sagði smið- urinn, „Jeg er nýbúinn að læra ágæta aðferð til þess að járna hest fljótt og vel, sú aðferð er góð í skam- deginu, þegar stutt er myrkranna á milli.“ Og sv0 fór hann að skera, og gat loksins náð öllum fótunum af hestinum, „því ekki veit jeg hvað það á að þýða að vera að fikta við einn og einn í einu“, sagði hann. Fæturna Lagði hlann á eldinn, eins og hann hafði sjeð Drottinn gjöra, setti mikið af kolum á og bljes duglega með belgnum. En þá fór, eins og við var að búast, fæturnir brunnu upp, og smiðurinn varð að borga hestinn. Hon- um þótti það nú ekki sem skemtilegast en í sama bili kom gömul förukona framhjá, og svo hugsaði smiður- inn: — ef eitt mistekst, þá tekst annað, tók kerlinguna og lagði hana á eldinn, hún grjet og baðst vægðar, en ekkert dugði, „þú skilur ekki, hvað þjer er fyrir bestu, þó þú sjert svona gömul, nú skaltu aftur verða ung og falleg eftir svolitla stund, og jeg skal ekki taka einn eyri fyrir verkið“, sagði smiðurinn. En það fór ekki bet- ur með veslings gömlu konuna, heldur en hestfæturna. „Illa var þetta gert“, sagði Drottinn. „O, það sakna hennar nú ekki margir“ svaraði smiðurinn; ,,en þetta er skömm af kölska, hvað hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.