loading/hleð
(101) Blaðsíða 91 (101) Blaðsíða 91
91 heldur illa samninginn, nú er það ekki lengur satt, sem yfir dyrunum stendur". „Ef jeg gæti nú veitt þjer þrjár óskir“, sagði Drott- inn. „Hvers myndirðu þá óska þjer?“ „Reyndu mig“, sagði smiðurinn, „og þá færðu að vita það“. Drottinn veitti honum þá þrjár óskir. „Þá óska jeg fyrst og fremst, að hver sem jeg bið um að klifra upp í perutrjeð, sem stendur hjer við smiðju- vegginn, verði að sita þar, þangað til jeg bið hann sjálf- ur að koma niður aftur“, sagði smiðurinn, „og í öðru lagi óska jeg þess, að hver, sem jeg bið að setjast hjer í hægindastólinn inni í smiðjunni, verði að' sitja þar kyrr, uns jeg vil að hann standi upp, og í þriðja lagi óska jeg þess, að hver sem jeg bið um að skríða inn í þessa pen- ingapyngju úr stálhlekkjum, sem jeg hefi, verði að vera þar kyrr, þangað til jeg leyfi honum að skríða út aftur“. „Þú óskaðir sem vondur maður“, sagði Sankti Pjet- ur, „fyrst og fremst hefðir þú átt að óska þjer kær- leika Guðs og náðar“. „Jeg þorði ekki að biðja um svo mikið“, sagði smið- urinn. Því næst kvöddu þeir hann, Drottinn og Sankti Pjetur, og hjeldu sína leið. Það leið og beið, og þegar tíminn kom, kom kölski, eins og í slamningnum stóð, og ætlaði að sækja smiðinn. „Ertu tilbúinn núna?“ spurði hann og stakk trýninu inn um smiðjudyrnar. „Ó, jeg hefði endilega þurft að hnoða haus á nagl- ann þann arna“, sagði smiðurinn. „Klifraðu þarna upp í perutrjeð á meðan og fáðu þjer peru að naga, því þú hlýtur að vera svangur og þyrstur eftir langa göngu. Fjandinn þakkaði gott boð og klifraði upp í trjeð. „Ja, þegar jeg hugsa mig vel um“, sagði smiðurinn, „þá get jeg alls ekki hnoðað höfuð á þennan nagla á fjórum árum, því þetta járn er svo hart. En niður skalt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.