loading/hleð
(110) Blaðsíða 100 (110) Blaðsíða 100
100 myndi týna af hjerunum, að hann fór að brýna hnífinn sinn strax. „Það er nú ekki mikið verk að gæta þessara hjera“, sagði Jón heldur drjúgur, því þegar þeir fóru á beit, voru þeir þægir eins og bestu kindur. Og meðan hann var með hjerana í heimahögum, gekk alt vel, en er hann nálgaðist skógarásana fór heldur að versna, og þustu nú hjerarnir í allar áttir, og þegar leið að hádegi, og sólskinið var orðið bjart og heitt úti, fóru hjerarnir að fela sig í skorningum og holum. „Jæja, ef þið viljið dreifa ykkur, þá er það velkomið“, sagði Jón, bljes í annan enda pípunnar sinnar, og hjer- arnir þustu eins og fjaðrafok í allar áttir, miklu lengra en þeir höfðu nokkurntíma farið áður. Svo hvíldi hann sig og ljet fara vel um sig í sólskininu, en síðan reis hann upp, er tími var til kominn og bljes í hinn endan á píp- unni, og áðunen hann gæti áttað sig, voru allir hjerarnir komnir og stóðu fyrir framan hann í röðum eins og her- menn. „Þetta er meiri pípan“, sagði Jón smali við sjálfan sig. Síðan rak hann hjerana heim til kóngshallar, eins og kindahóp. Kóngur og drotning og meira að segja kóngsdóttir stóðu úti og furðuðu sig á hverskonar smali þetta væri, sem gætti hjeranna þannig, að hann kæmist með þá heim aft- ur, og kóngur taldi og reiknaði, og benti á hvern einstakan hjera og taldi á fingrum sjer og lagði saman aftur, en það vantaði ekki svo mikið sem einn hjeraunga. — „Þetta er sveimjer duglegur smali“, sagði kóngsdóttir. Daginn eftir fór hann aftur út í haga með hjerana. En þegar hann lá og ljet fara vel um sig úti í hlíð og át jarð- arber, kom þerna kóngsins til hans. Hún hafði verið send, til þess að komast eftir því, hvernig hann færi að að gæta hjeranna svona vel. Jón tók upp pípuna og sýndi henni. Svo bljes hann í annan endann, og hjeranir dreifðu sjer eins og fjaðrafok yfir hæðir og ása, en síðan bljes hann í hinn, og um leið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.