loading/hleð
(133) Blaðsíða 123 (133) Blaðsíða 123
123 „Æ, jeg veit ekki hvernig jeg á að fara með þenna hrafn, hann er hjer altaf með beinið sitt“, sagði kóngs- dóttir, og það ljet risinn gott heita, en svo rak hann aug- aun í alt skrautið á skápnum, blóm og kransa alt um- hverfis hann, og spurði, hvað svona tiltæki ætti að þýða, og hver væri með slíkan hjegóma. Jú, það var þá kóngsdóttir. „Hversvegna ertu að þessum fíflaskap?“, sagði risinn. „Æ, mjer þykir nú altaf svo vænt um þig, að jeg verð að skreyta skápinn, fyrst þú geymir hjarta þitt þar“. „Ertu svo heimsk, að þú trúir að það sje þar“, sagði ris- inn og skellihló. „Auðvitað trúi jeg því, fyrst þú segir það“, sagði kóngs- dóttir. „Æ, skelfingar auli ertu“, sagði risinn. „Aldrei finnur þú þann stað, þar sem jeg geymi hjarta mitt“. „Já, en gaman væri nú samt að vita hvar það væri“, sagði kóngsdóttir. Þá gat risinn ekki lengur að sjer gert, en varð að segja hvar það væri: „Langt, langt í burtu í vatni einu er hólmi nokkur“, sagði hann. „í hólma þessum stendur kirkja, í kirkjugólfinu er brunnur, á brunninum syndir önd, í önd- inni er egg og í eggi þessu er hjartað úr mjer, góða mín“. Snemma næsta morgun, þegar enn ekki var orðið bjart, fór risinn aftur til skógar. „Já, nú verð jeg að fara af stað líka', sagði Randver konungsson, „bara að jeg rati nú!“ Hann kvaddi því kóngsdóttur, sagðist koma aftur, og þeg- ar hann kom út úr herberginu, stóð úlfurinn þar enn og beið konungssonar. Honum sagði Randver hvað skeð hefði í húsakynnum risans, og sagði að nú vildi hann kom- ast til kirkjunnar, sem brunnurinn var í, bara ef hann rataði þangað. Þá bað úlfurinn hann um að setjast á bak sjer, hann sagðist skyldi rata, og svo þaut hann af stað yfir fjöll og dali og fór sem vindur væri. Þegar þeir höfðu haldið áfram marga daga, komu þeir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (133) Blaðsíða 123
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/133

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.