loading/hleð
(47) Blaðsíða 37 (47) Blaðsíða 37
37 En þá fór Umli til kóngsins og fjekk þar strax vinnu, og hjá konungi var nóg bæði um mat og vinnu. Hann átti að vera þar vikadrengur og hjálpa stúlkunum að bera vatn og ýmislegt smávegis. Svo spurði hann, hvað hann ætti að gera fyrst. „Það er best að þú höggvir svolítinn við í eldinn“, sögðu þær. Jú, Umli fór að höggva eldivið og hjó svo, að spæn- irnir fuku kringum hann, og það leið ekki á löngu áður en hann var búinn að höggva upp allan við, sem til var, jafnvel stóreflis trje, og þegar hann var búinn, kom hann og spurði, hvað hann ætti nú að gera. „Þú getur haldið áfram að höggva“, sagði ráðsmað- urinn. „Onei, það get jeg ekki, jeg er búinn með allan við- iun“, sagði Umli. Eitthvað væri það nú skrítið, hugsaði ráðsmaðurinn, og fór svo að gæta að. Ójú, alt var upphöggvið, og svo skipaði ráðsmaðurinn Umla að fara út í skóg og fella jafnmikið af trjám, eins og viðurinn væri mikill, sem hann hefði höggvið í eldinn. Umli fór nú út í smiðju og fjekk smiðinn til þess að smíða handa sjer öxi úr átta vættum af járni, svo fór hann út í skóginn og fór að höggva, hann var nú ekki að velja úr trjánum drengurinn sá, hann hjó alt sem fyrir var, bæði í skóginum, sem kóngur átti og í skógi nágrannans, og hann Ijet trjen liggja þar sem þau voru komin, svo skógurinn leit út eins og eftir fellibyl. Svo setti hann heldur mikið af viði á sleðann, sem hann var ttieð, og marga hesta fyrir, en þeir hreyfðu ekki sleðann. Þá tók hann í hausana á hestunum og ætlaði að drága t>á áfram, en þá fór hvorki betur nje ver en svo, að hausarnir fóru af hestunum. Umli velti þá skrokkunum burtu og dró sleðann sjálfur heim. Þegar hann kom heim til hallarinnar, stóð kóngur og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.