loading/hleð
(51) Blaðsíða 41 (51) Blaðsíða 41
41 „Nei, ekki aldeilis," sagði hún. „Það læt jeg mig ekki með, það er eins víst eins og að gamla furan stendur þarna fyrir utan hliðið.“ Þessi fura fyrir utan hlið vítis var svo stór, að fimtán menn náðu ekki utan um hana, þótt þeir hjeldu saman höndum. En Umli klifraði upp í trjeð og sneri upp á digrustu greinarnar, eins og þær væru smákvistar, og spurði svo ömmu ljóta karlsins hvort hún vildi nú borga landskuldina. Jú, þá þorði gamla frúin ekki annað, og smalaði saman svo miklu af peningum, að Umli gat rjett borið það í malnum sínum. Svo lagði hann af stað með landskuldina og rjett eftir að hann var farinn, kom fjandinn heim. Þegar hann heyrði að Umli hafði farið úr hans heimkynnum með fullan poka af peningum, skammaði hann ömmu sína fyrst, og elti svo Umla. Og hann náði honum líka, því hann hafði ekkert að bera og var vængjaður að auki, en Umli varð að halda sjer við jörðina með þunga pokann sinn, en þegar kölski fór að nálgast hann, flýtti Umli sjer allt hann orkaði, og hjelt kylfunni fyrir aftan sig, til þess að verj^st þeim gamla. Og svona gekk það, Umli hjelt í skaftið og kölski reyndi að ná í kylfuna, svo komu þeir að djúpum dal, og yfir hann stökk Umli, fjallanna á milli og kölski var svo óður í að ná í hann að hann rauk á eftir, rakst á kylfuna og datt niður í dalinn, og við það meiddi hann sig í fætinum, og gat ekki elt Umla lengur. „Þarna er landskuldin,“ sagði Umli, þegar hann kom til kongsins, og kastaði til hans peningapokanum, svo bra'kaði og brast í öllu. Kóngur þakkaði og ljet sem sjer líkaði þetta mjög vel, lofaði honum góðum launum, og heimferðarleyfi, ef hann vildi, en Umli vildi bara vinna meira. „Hvað á jeg nú að gera?“ spurði hann. Jú, þegar kóngur var búinn að hugsa sig um, sagði hann að hann yrði að fara til risans, sem hefði stolið dýrmætu sverði, sem kóngur hefði erft eftir afa sinn,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.