loading/hleð
(61) Blaðsíða 51 (61) Blaðsíða 51
51 frelsað dætur hans, skyldi fá hálft ríkið og gullkórónuna hans, og hverja af prinsessunum fyrir konu, sem hann vildi. Og það var nóg af mönnum til, sem vildu vinna til helmingsins af ríkinu og prinsessu í viðbót, ekki vant- aði það, og bæði fátækir og ríkir úr öllu landinu lögðu af stað til þess að leita. En enginn gat fundið kóngs- dæturnar, ekki einu sinni fengið neitt að vita um það, hvar þær væru niðurkomnar. Og þegar nú allir þeir æðstu og tignustu í landinu höfðu farið að leita, þá voru tveir liðsforingjar, kapteinn og undirforingi, sem ætluðu að reyna. O, já, kóngurinn Ijet þá svo sem hafa nóg silfur og gull til ferðarinnar, og óskaði svo að þeim gengi vel í viðbót. En svo var það hermaður, sem átti heima í litlu húsi nálægt kóngshöllinni, bjó þar með móður sinni. Hann dreymdi nú eina nóttina, að hann ætti líka að fara og leita að kóngsdætrunum. Og um morguninn mundi hann enn, hvað hann hafði dreymt og talaði um það við móður sína. „Þetta eru einhver ósköp með þig, góði minn“,. sagði hún. ,,Og þig verður að dreyma það sama þrjár nætur í röð, annars er það ekkert að marka. En það fór alveg eins tvær næstu nætur, hann dreymdi sama draum- inn, honum fanst h)ann mega.til með að fara. Svo þvoði hann sjer, fór í hermannabúninginn sinn og fór til kon- ungshallar og barði að eldhúsdyrunum. Þetta var daginn eftir, að hinir tveir höfðu farið af stað. „Far þú heim aftur“, sagði kóngurinn. „Kóngsdæturn- ar eru alt of hátt takmark fyrir þig, og svo er jeg búinn. að borga þessi kynstur af ferðapeningum og er orðinn vita auralaus í bráðina. Það er betra fyrir þig að koma seinna“. „Ef að jeg fer nokkuð, þá fer jeg í dag“, sagði her- maðurinn. „Fefðapeninga þarf jeg ekki, jeg vil ekki annað en sopa á flösku og bita í tösku“, sagði hann, en þá var honum gefið eins mikið af kjöti og fleski, eins og*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.