loading/hleð
(65) Blaðsíða 55 (65) Blaðsíða 55
55 bað harm kapteininn að hjálpa sjer að finna hann, og kapteinninn mundi ekki betur eftir því sem gerðist dag- inn áður, en |að hann laut niður til að leita. En ekki hafði hann fyrr byrjað að leita, en krypplingurinn fór að lemja á honum með hækjunum, og í hvert skifti þegar kapteinninn ætlaði að rjetta úr sjer, fjekk hann bilm- ings högg, og það voru nú engin smáhögg, hann sá eld- glæring|ar við hvert einasta af þeim. Þegar hinir tveir komu heim um kvöldið lá hann enn á gólfinu og gat varla hreyft legg nje lið. Þriðja daginn átti svo hermaðurinn að vera heima, en hinir tveir fóru að veiða. Kapteinninn sagði að hann 'skyldi vara sig, „því þig drepur nú karlinn, vinur minn“, sagði hann. „Eitthvað væri maður nú aumur, ef svona skröggur gerði út af við mann“, sagði hermaðurinn. Þeir voru varla komnir í hvarf, kapteinninn og undir- foringinn, þegar karlinn kom og bað um skilding. „Peninga hefi jeg aldrei átt“, sagði hermaðurinn, „en mat skaltu fá, þegar jeg er búinn að sjóða. En ef þú vilt fá matinn, þá verðurðu að höggva við í eldinn. „Það kann jeg ekki“, sagði karlinn. „Þótt þú kunnir það ekki, þá geturðu læi-t það“, sagði hermaðurinn. „Jeg skal ekki vera lengi að kenna þjer, komdu bara með mjer út í eldiviðarskálann". Þegar þeir komu út í skálann, dró hermaðurinn fram stóreflis viðardrumb, hjó í hann skarð og rak þar í fleyg, svo djúp rifa kom í trjeð. „Nú verður þú að leggjast niður og gá ofan í þessa rifu, þá skalt þú fljótt kunna að höggva við“, sagði hennaðui’inn, „en á meðan þú horfir á, skal jeg höggv|a“. Jú, gamli maðurinn ljet ekki segja sjer þetta tvisvar, lagðist niður og rýndi í rifuna, þegar hermaðurinn sá að skeggið á karlinum var komið langt niður í rifuna, tók hann fleyginn úr trjenu, svo karlinn varð fastur á skegg- inu. Svo lúbarði hlann kairlinn með öxarskallanum, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.