loading/hleð
(68) Blaðsíða 58 (68) Blaðsíða 58
58 karlinum og greiða hár hans, uns hann sofnaði; „en þegar jeg fer út og kalla á hænsnin, að þau komi og tíni það, sem fellur úr höfði honum, þá skalt þú flýta þjer að koma“, sagði hún. „En farðu nú fyrst og vittu hvoít þú getur valdið sverðinu, sem liggur þama á borðinu". — Nei, ekki gekk það, sverðið var svo þungt, að her- maðurinn gat ekki einu sinni hreyft það. Þá varð hann að fá sjer sopa úr horni með töfradrykk, og eftir það gat hann rjett lyft sverðinu, svo fjekk hann sjer annan sopa, og þá gat hann lyft því svolítið hærra, en svo fjekk hann sjer stóran sopa úr horninu, og þá gat hann sveiflað sverðinu eins og hann vildi. En einmitt þá heyrðist bergrisinn koma þrammandi, svo öll höllin skalf. ,,Svei, svei, hjer er mannaþefur í húsum“, sagði ris- inn. „Hrafn flaug hjer yfir“, sagði kóngsdóttirin. „Hann hlafði mannsbein í nefinu og misti það niður í reykháf- inn. 'Jeg kastaði því út og sópaði vel og lengi, en það er víst lykt ennþá“. „O, jeg finn það nú líklega", sagði tröllið. „En komdu nú, nú skal jeg greiða þjer,“ sagði kóngs-« dóttirin, „þessi lykt verður svo farin, þegar þú vaknar“. Þetta þótti risanum vel mælt, og ekki leið á löngu, þangað til hann var steinsofnaður og farinn að hrjóta. Þegar kóngsdóttirin fann, að hann var steinsofnaður, setti hún stóla og dýnur undir höfuðin á honum, og fór að kalla á hænsnin. Þá læddist hermaðurinn inn með sverið og hjó alla þrjá hausana af risanum í einu höggi., Kóngsdóttirin varð mjög kát og glöð, og fylgdi nú hermanninum til systra sinna, svo hann gæti líka frelsj -að þær úr berginu. Fyrst gengu þau yfir húsagarð og svo gegnum mörg og stór herbergi, þangað til þau komu að stórum dyrum. „Jæja, hjer verðurðu að fara inn“, sagði kóngsdóttirin, „hjerna er það“. Þegar hermaður-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.