loading/hleð
(70) Blaðsíða 60 (70) Blaðsíða 60
60 Og hún var ekki minna glöð, þessi kóngsdóttir, held- ur en systir hennar hafði verið, það getur maður nú skilið, en þegar þær voru að dansa og syngja af kæti systurnar, þá varð þeim alt í einu hugsað til yngstu systur sinnar, og svo fóru þær með hermanninn yfir stóran garð og gegnum mörg, mörg herbergi, þangað til hann kom inn í gullsalinn til þriðju kóngsdótturinnar. Hún sat og spann gullþráð á gullrokk, og það gljáði á alt frá lofti til gólfs, og það svo, að manni gat orðið ilt í augunum. „Hamingjan hjálpi okkurbáðum“,sagði yngsta kóngs- dóttirin. „Hvað vilt þú hingað? Blessaður komdu þjer burtu, annars drepur þursinn okkur bæði“. „Það er eins gott að jeg sje hjerna hjá þjer, eins og þú sjert ein“, sagði hermaðurinn. Kóngsdóttirin grjet og bað hann að fara, en það hafði engin áhrif. Hann vildi vera kyr, og hann skyldi vera kyr. Jæja, þá var ekki um annað að gera fyrir hann, en að reyna, hvort hann gæti notað sverðið tröllkarlsins á borðinu úti í and- dyrinu. En það var rjett svo að hann gat hreyft þa£, — það var miklu stærra og þyngra en hin sverðin. Þess- vegna varð hann að ná í hornið, sem hjekk á veggnum, og fá sjer sopa úr því. Hann fjekk sjer þrjá, en samt gat hann ekki meira en rjett tekið sverðið upp. Þegar hann hafði fengið sjer þrjá sopa í viðbót, gat hann ráðið sæmilega við sverðið, og eftir þrjá sopa enn, gat hann sveiflað því eins og fisi. Þá sagði kóngsdóttirin her- manninum það sama og hinar höfðu gert, að þegar risinn væri sofnaður, skyldi hún kalla á hænsnin, og þá skyldi hann flýta sjer að koma og gera út af við hann. Alt í einu heyrðust dunur og dynkir, eins og höllin ætlaði að hrynja í rúst. „Svei, svei. Hjer er mannaþefur inni“, sagði tröllið, og lyktaði með öllum níu nefunum sínum. „Já, þú hefðir bara átt að sjá til hrafnsins, sem flaug
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.