loading/hleð
(81) Blaðsíða 71 (81) Blaðsíða 71
71 Pjetur. „Skítur skal það vera!“ sagði karlinn. Svo fór Pjetur út í skóginn og hjó trje og smíðaði af öllum kröftum, en alt hvað hiann smíðaði og hjó, þá gat hann aldrei búið til annað en trog og trog. Þegar leið að há_ degi, fór hann að verða svangur og tók malinn sinn. En það var alt ann;að en matur í malnum hans. Og fyrst hann hafði ekkert að borða og gat ekkert smíðað nema trog, þá fór hann bara heim til mömmu sinnar aftur. Svo vildi nú Páll fara og vita hvort honum hepnaðist ekki að byggja skip og fá kóngsdótturina og hálft ríkið. Hann bað móður sína um nesti, og þegar hann hafði fengið það, tók hann malinn sinn og lagði af stað út í skóginn. Á leiðinni mætti hann gömlum manni, sem var ósköp lotinn og aumingjalegur. ,,Hvert ætlar þú“ spurði hann Pál. „O, jeg ætla út í skóg að smíða trog handa litla grísnum okkar“, sagði Páll. „Verði það þá svína. trog“, sagði karlinn. — „Hvað hefirðu í malpokanum þínum“, spurði karlinn. „Skítur er það“, sagði Páll. — „Og skítur verði það“, sagði karlinn. Svo fór Páll að höggva trje og smíða í skóginum, en hvernig sem hann fór að, þá gat hann ekkert búið til nema svínatrog. — En hann gafst ekki upp, hjelt áfram að smíða langt fram á dag, áður en hann hugsaði um mat, en svo varð hann alt í einu glorhungraður, svo að hann varð að grípa til malsins síns, en þegar hann opnaði hann, þá var það nú eitthvað annað en matur, sem í honum var. — Þá reiddist Páll svo, að hann hvolfdi úr malnum, henti honum svo langar leiðir, tók öxi sína og fór rakleiðis heim. Þegar Páll var kominn heim, vildi Ásbjörn fara úr öskustónni og reyna líka, og bað hann móður sína um nesti. „Kannske jeg gæti bygt skipið og fengið kóngs- dóttur og hálft ríkið", sagði hann. „Mikil ósköp eru að heyra“, sagði móðir hans. „Það er nú líklegt að þú vinnir kóngsdóttur og hálft ríkið,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.