loading/hleð
(92) Blaðsíða 82 (92) Blaðsíða 82
82 barmaði sjer, þá kom það ekki að haldi, hún vildi leggja af stað til þess að finna bræður sína, því henni fanst þetta alt vera sjer að kenna, og að lokum fór hún að • heiman. Hún gekk lengi út í heiminn? svo langt að mað- ur skyldi ekki hafa trúað, að svona fín kóngsdóttir hefði getað gengið svo langt. Einu sinni hafði hún gengið lengi í stórum skógi, þá kom svo? að hún varð þreytt og settist á þúfu og þar sofnaði hún. Þá dreymdi hana, að hún gengi enn lengra inn í skóginn og kæmi lað litlum timburkofa, og að bræður hennar væru þar, en um leið vaknaði hún} og beint fyrir framan sig sá hún troðning í mosanunij og sá götuslóði lá lengra inn í skóginn. Hún gekk eftir þessum stíg, og eftir langa ferð kom hún að litlum kofa, sem var alveg eins og sá} sem hún hafði sjeð í draum- inum. Þegar hún kom inn, var þar ekki nokkur lifandi mað- ur} en þar stóðu tólf rúm og tólf stólar tólf skeiðar og tólf hlutir af hverju og einu, sem til var. Og þegar hún sá þaðj varð hún himinlifandi, svo glöð, að hún hafði ekki verið glaðari árum saman^ því hún sá strax, að bræður hennar myndu búa þarna} og að það væru þeir, sem ættu rúmin og skeiðarnar og stólana. Og hún fór að elda handa þeim og leggja í ofninn og kappkostaði að gera íilt eins vel og hún gat, og þegar hún var búin að elda handa þeim öllum, þá borðaði hún sjálf, en hún gleymdi skeiðinni sinni á borðinu. Svo skreið hún undir rúmið yngsta bróðurins og fór að sofa. En ekki var hún fyrr lögst til hvílu, en hún heyrði þyt í lofti, og svo komu allar villiendurnar tólf inn, en um leið og þær komu yfir þröskuldinn, urðu þær strax að kongssonum. „En hvað er gott og hlýtt hjerna“, sögðu þeir. ,,Guð blessi þann, sem hefir lagt svona vel í ofninn og búið til svona góðan mat handa okkur“. Og svo tóku þeir hver sína silfurskeið og fóru að borða. En þó hver
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.