loading/hleð
(104) Blaðsíða 90 (104) Blaðsíða 90
90 var í kappmellu um hálsinn á manninum, en gangur var mikill á skipinu. Jón hélt treflinum eftir, því að kappmellan raknaði, og maðurinn fórst. Hann hét Þorkell Bjarnason, viðurkenndur mikill sjómaður, en nokkuð vínhneigður, og var víst nokkuð drukkinn í þetta sinn. — Þetta var mjög stutt frá landi og ör- stutt frá lendingu þeirra í sundinu á milli Þóruskers og lands. Var maðurinn slæddur upp næsta dag, því að vel sást í botn, þar sem hann lá. 5. september 1893 fórst f jögra-manna-far frá Sjónarhól á Vatnsleysuströnd með tveimur mönnum. Formaðurinn var Sveinn Kristjánsson frá Hausthúsum í Brunnastaðahverfi, ungur bóndi og söðlasmiður. Hinn maðurinn hét Magnús og var vinnumaður Lár- usar hómópata, sem þá bjó á Sjónarhól. — Þeir fóru um morguninn suður á Vogavík í góðu veðri til að sækja kol í skip, sem lá jrar. Tóku þeir kol í skipið, en hlóðu Svo mikið, að skipstjóranum þótti um of. Svar- aði Sveinn þá, að hann mundi létta það í Hausthúsum, því að þar lá leið þeirra fram hjá, en er tilkomgaf hann sér ekki tíma til þess. Útfall var, og hann vildi lenda með háum sjó, því að útgrynni er mikið þar með öllu landi. — Ofurlítill landsynningskaldi var ofan af land- inu, og sigldi hann því inn með því. Þegar komið var fyrir Hlöðunestanga, var vindur orðinn austlægur og því á móti upp í Breiðagerðisvíkina, en við hana er Sjónarhóll. Lét hann þá slaginn standa, þangað til að hann næði heim á næsta slag, en um leið og liann venti skipinu, fór maðurinn, sem fram í var og ætlaði að venda framseglinu, aftur í austurrúm til að bera segl-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.