loading/hleð
(105) Blaðsíða 91 (105) Blaðsíða 91
91 ið yfir, en skipið ganglaust á meðan. Seig þá skuturinn ofan í sjóinn, skipið sökk strax, og báðir mennirnir fór- ust. J>etta sást úr landi, og var farið á bát á slysstaðinn, en ekkert sást eftir af skipinu. Þetta var sorglegt slys, því að veðrið var gott. — Allt of mörg sjóslys hafa orð- ið nærri landi í góðu veðri fyrir ofdirfsku og hugsun- arleysi, og svo var í þetta sinn. — Þeir fórust í bezta veðri fyrir ofhleðslu. Þá fórst Guðmundur Guðmundsson frá Brunna- stöðum, 8. marz 1903. Hann var 26 ára að aldri, lærður skipstjóri, efnismaður og nrjög vel látinn af öllurn, sem þekktu hann. Var hans sárt saknað að verðugleik- um. Hann stundaði áður sjó á kútter Sigríði frá Reykjavík. Það var sunnanrok þegar slysið vildi til. Kom sjór yfir skipið, kastaði því á hliðina og braut allan öldustokkinn af öðru borði þess. í þeim sjó tók út 5 menn af þessu skipi, en þeir náðust allir nema Guðmundur. — Skipstjórinn var Ellert Schram úr Reykjavík. Þann 24. marz 1916 fór vélbáturinn Hermann í fiskiróður suður í Miðnessjó, snemnra um nóttina, og lagði þar lóðir sínar í góðu veðri. í kringum kl. 9 um morguninn hvessti mjög brátt á norðan með stórsjó. Voru þá allir að draga lóðir sínar. Þegar þeir höfðu rétt lokið við að draga lóðirnar, kom sjór og reið vfir bátinn. Eftir þann sjó sást ekkert eftir af honum, nerna lóðarbelgir. Svo sögðu menn, sem voru þar á bát rétt hjá. Þetta var mikið manntjón, því að þarna fór- ust miklir dugnaðarmenn. Formaðurinn var Sigurð- ur Lárus Jónsson, fóstursonur Sæmundar á Vatnsleysu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.