loading/hleð
(32) Blaðsíða 18 (32) Blaðsíða 18
18 á Klapparholti og Béringstanga. Þau voru kölluð inn- töktiskip. Þarna suður með sjónum var lítil býggð, nema þessi útgerð, og svo salthúsin, bæði í Klappar- holti og á Tanganum. í Klapparholti var stór bær eða búð, hlaðin úr torfi og grjóti, með timburþaki og hálf- gafli úr timbri, einnig var eldhús áfast við bæinn, úr torfi og grjóti. Þarna lágu árlega við fjögur skip. —• Einnig var þar lítið timburhús, sem saltmælingarmað- urinn lá í og einn maður hjá honum. Oll þessi um- ræddu ár var það Þórður frá Laxárnesi í Kjós, síðar á Hálsi. Þórður var alltaf formaður og átti skipið sjálfur, en hafði oft einhvern í landi til að mæla saltið, ef kaup- andi kom meðan hann var á sjónum, því að þarna var stærðar salthús, senr árlega voru geymdar í um 2000 tunnur, og var saltinu skipað þar upp úr skonnortum, sem lágu í Vogurn. Var sú vinna oftast unnin í ákvæð- isvinnu og goldnir 25 aurar á tunnuna, fyrir að sækja hana suður á Vogavík á árabátum, fjórir menn á sex manna förum, og báru jrau 16 tunnur í hverri ferð. Alveg sama kaup var fyrir að sækja saltið í Voga- vík til uppskipunar á Béringstanga, enda er ör- stutt á nrilli Klapparholts og Béringstanga. Árlega var skipað þar upp 2000 tunnum. Saltverð út úr hús- unurn var 5 krónur 75 aurar tunnan, en á skipunr 4 krónur tunnan. Margir bændur, sem geynrt gátu saltið, tóku jrað í skipunum, að minnsta kosti í haustaflann. Svona var Jrað nú jrá. Saltið var allt nrælt í hálftunnu- nrálunr, og var hver Irálftunna í poka, og í þeinr pok- um var það borið á bakinu upp í lrús. Þegar illa flaut að og skipin lrlaðin, þá varð að fara út, Jrar sem skipið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.