loading/hleð
(56) Blaðsíða 42 (56) Blaðsíða 42
42 kringum 1876 að girða og slétta tún sín í stórum stíl. Sæmundur átti 3 börn, sem komust upp, en dóttir hans dó um tvítugt. Hún hét Olafía. Aðra dóttur átti hann, sem Elín hét, hún varð kona stórbóndans Bjarna Stefánssonar. Sonur Sæmundar, Auðunn að nafni, lif- ir enn. Hann hefir stundað sjó frá því að hann var 14 ára, var lengi formaður á opnum bátum, síðar á vél- bátum og er enn. Á Stóru-Vatnsleysu bjuggu þá þeir Stefán Pálsson og Sigurður Jónsson, silfursmiður. Þeir voru báðir miklir menn. Stefán var mikill dugnaðarmaður og sjó- sóknari, réri á áttræðing og aflaði vel. Hann bafði út- gerð bæði vor og haust og 2 skip á vertíðinni. Sömu- leiðis hafði hann landbú. En urn 1880 réðst hann í að byggja timburhús á öðrum stað en bærinn stóð og lét grafa fyrir kjallara þess á stað, sem munnmæli voru um, að ekki mætti raska neinu. En einmitt þann dag, sem kjallarinn var grafinn, reið Stefán til Reykjavík- ur, og um kvöldið, þegar bann var á heimleið, fældist reiðhestur hans í móanum, skammt fyrir utan túnið á Stóru-Vatnsleysu. Datt þá Stefán af baki og meiddist svo á höfði, að hann naut sín aldrei eftir þá byltu. Stjórnuðu þá Bjarni sonur bans og kona hans búinu eftir það. Þau voru bæði miklir atorku- og dugnaðar- menn. Stefán átti aðeins eina dóttur. Hún hét Sigríð- ur, og giftist Sigurfinni Sigurðssyni á Stóru-Vatns- leysu. Eftir stutta sambúð þeirra fórst hann við Jrriðja. mann á bát þar stutt undan landi. Var hann að sækja grásleppunet í norðanstormi og féll boði yfir bátinn, og fórust þeir allir, Þetta var 28. apríl 1888. — Sigur-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.