loading/hleð
(61) Blaðsíða 47 (61) Blaðsíða 47
47 um keipanefjum var færinu keipað og fiskurinn dreg- inn á þeim, — en á vetrarvertíðinni var handfæri oft aðalveiðarfærið hjá mörgum. Þegar kom fram undir sumarmál, voru þorskanetin orðin ónýt, og þá reru allir með handfæri. Var oft gaman að draga þorskinn vitlausan, — en svo var það kallað, þegar liann tók öngulinn jafnóðum og hann kom í botninn, — og varð ég oft fyrir því happi á yngri árurn mínum, áður en togararnir komu hér á fiskimiðin. Já, það bar oft við, að við hlóðum skipin á 1—2 klukkust., af fullorðnum þorski og voru þá frá 50—60 fiskar í hlut í 8 staði á sex-manna förum. Sum báru nú ekki meira en 40 fiska í hlut, en áttræðingarnir báru 60—70 þorska í hlut í 12 staði, og oft fengust í róðri 3—6 stórar lúður, og svo stofnlúður. — Mestur var fisk- urinn að jafnaði á Bollasviði seinni part vertíðar, og þar fengust oft stórar lriður, en þangað var aldrei farið með þorskanet. Svo var fiskurinn um allan sjó, djúpt og grunnt. A vetrarvertíðinni 1884 var ég með föður mínum á Strandarleir í síðustu viku vetrar. Þar vorum við bún- ir að hlaða skipið fyrir hádegi, beittum hafsíld og „fórum af fiskinum vitlausum". Þá var 81 í hlut í 15 staði, því að 11 menn voru á skipinu og þrír lilutir dauðir, senr teknir voru fyrir skipið; ég var sá tólfti, sem fékk að sitja í dag og dag og hafði það, sent ég dró. I þessum róðri dró ég 81 fisk, sem var jafnt og hlutur- inn. Þá vertíð dró ég 700 þorska og fékk að róa dag og dag, í góðu veðri, aðeins þó seinni hluta vertíðar- innar. — Þetta var ekkert einsdæmi, að hlaðið var á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.