loading/hleð
(95) Blaðsíða 81 (95) Blaðsíða 81
81 láksstöðum. Þeir lögðu svo af stað á bátnum, nokkuð hlöðnum, og fórust allir á leiðinni. Talið er líklegast, að þeir hefðu farizt djúpt af Keil- isnesi, því að morguninn eftir var stýrið af bátnum rekið þar skammt frá lendingunni og skammt frá því lá einnig lík Jakobs, formannsins á bátnum. Hann var bóndi á Innri-Ásláksstöðum. Talið var að liann hafi rekið á land á stýrinu, en hafi verið svo máttfarinn, að hann hafi ekki getað hjargað sér til bæja. En volgur var hann undir höndum, þegar hann fannst um fóta- ferð morguninn eftir að hann fór úr Reykjavík. Það sannaðist, sem hann sagði, að á Ásláksstöðum mundi hann lenda, ef hann færi af stað, — þó lagði hann af stað nauðugur. Með honum fórst Eysteinn bóndi frá Breiðagerði, merkur og góður sjómaður. Árið 1861, nálægt viku af vetri, fórst Guðmund- ur Brandsson bóndi og alþingismaður í Landakoti. Hann fór til Hafnarfjarðar að sækja kornbjörg með tveimur bræðrum konu sinnar, sem báðir bjuggu á Þórustöðum. Gekk þeim vel í fjörðinn, en voru nokkuð síðbúnir af stað úr Hafnarfirði. Var þar logn og blíða, en þegar kom suður fyrir Hraunsnes, kom norðan vindur og kvika. Munu þeir hafa farizt skammt fyrir innan Keilisnes, því að þar rak bátinn í land og surna mennina, en Guðmundur Brandsson fannst fá- urn dögum síðar rekinn fyrir sunnan Keilisnes. Þar fann hann drengur á fermingaraldri, sem hét Þorkell Jónsson frá Flekkuvík. Þetta var rnikill mannskaði, því að Guðmundur Brandsson var stórmerkur maður og athafnamaður mikill. 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 81
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.