loading/hleð
(11) Blaðsíða 9 (11) Blaðsíða 9
9 vikjandi byggingum þeim, sem bankinn hefir bygt, svo og þeim, er síðar kunna að verða bygðar á lóðum þeim, er bankinn hefir fengið hjá bænum, samkvæmt fyr- greindum leigulóðarsamningi, dags............... og að hlíta lögum þeim eða reglum, sem settar kunna að verða, með samþykki bankans, um þennan félagsskap. f. Eigandi skal endurgjaldslaust skyldur til að þola að lagðar sé leiðslur yfir lóð hans, vatnsleiðslur, skolp- leiðslur, rafleiðslur og gasleiðslur, svo og aðrar leiðslur, eftir því, sem bankinn, eða væntanlegt byggingarfélag þykir með þurfa, bæði vegna hans eigin húss, svo og vegna annara húsa, er bankinn hefir bygt eða síðar kann að byggja, svo og væntanlegt byggingarfélag eða aðrir, á lóðum þeim, sem bærinn hefir leigt bankanum með samningi dags.............. g. Eigandi eignarinnar má ekki gera breytingar á henni eða hvggja á lóðinni frekara án samþylckis bankans, eða hins væntanlega byggingarfélags. Ef húseigandi leigir út einstök herbergi í húsinu, skal leigan ákveðin af húsaleiguneíndinni, eða, hætti hún störf- um, þá skal leigan ákveðin a: tveim mönnum, sem Lands- bankinn tilnefnir. Brjóti eigandi eignarimiar nokkuð af skilyrðum þeim, er tilgreind eru hér að framan undir staflið a-g, skal hann hafa fyrirgert rétti sínum til eignarinnar og hefir bank- inn þá rétt til þess að fá eignina aftur afhenta eftir óvil- hallra manna mati, en þó má verðið ekki fara fram úr söluverði eignarinnar samkvæmt samningi þessum. 5. gr. Risi mál út af samningi þessum, skal það mál rekið fvrir gestarétti Reykjavíkur. Af samningi þessum eru gerð tvö samhljóða frumrit


Landsbankinn og bolchevisminn

Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
18


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landsbankinn og bolchevisminn
http://baekur.is/bok/90d1e3f8-d9e3-44a2-b897-8312d865df78

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/90d1e3f8-d9e3-44a2-b897-8312d865df78/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.