loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
H heiðurskonu? Eg segi (fyrir mig) og liugsa jafn- framt, að allir, með litlum mismun verri og bet- ri, séu rétt eins og eg. Eg kom liíngað með virðíngarfullri endurminníngu hinnar framliðnu. Eg kom hér með tilhugsun fiess, sem skáldið kvað (og mér er f>að ekki láandi, fyrst eg hefi fleiri ár á baki, enn hún): „Ætíð pá sjer pú sálað liold sett vera niður í jarðar mold, hriggur pú vert og hugsa brátt: her við pú Uka skiljast áttu. En hriggur get eg ekki verið, J>ó skáldið mæli svo fyr- ir; eg vil heldur undirtaka með postulanum: „pó min líkams tjaldbúð slitni dagleya, hefi eg annað hús eilíft, óforgengilegt\, á himnumu. Og' |>areð eg er nú svona til sinnis, f>á má nærri geta, að eg muni ekki eginlega vorkenna f>eirri framliðnu, að nú var hennar vegferð á enda. Og þó eg ætlist til, að allir, sem konu þessa þekktu, lieiðri hennar dugn- að, sem guð hafði gefið lienni, elski hennar góðsemi, sem lika var guðs gjöf, og gleymi aldrei gjafara alls góðs — J>ví hvað liefur f>ú, maður! sem f>ú hafir ekki þegiö? — þá ætlast eg ekki hvað sízt til, að börn hennar muni til móöur sinnar muna — egman svo vel til móður minnar! Allir skulum vér þakka guði fyrir slíka konu, móður og hússmóður. Og hverr höfðíngi, hverr kóng- ur, hverr maður getur veriö heiminum uppbyggilegri, enn góð móðir? Nú, guð gaf, guðtók, sé hans nafn lofaö! En guð tekur ekki svo, að hann taki eilíf- lega og algjörlega, því eilíflega verður þessi kona móðir sinna barna, vinkona þeirra, sem hana heiðr- uðu og elskuðu; og þó hún komi eigi til vor aptur, svo komum vér til hennar, þegar kallið kemur, að vér skulum héðan halda. Friður sé með þeirri fram- liðnu! Guð gefi, margar konur fæðisthenni líkar! — Og af hverri rót er nú líklegra að óska, þær spretti


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.