loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
fjann lífsins fögnuð,' sem henni veittist; þvi þó lífs- ins gæði séu oss ætíð velkomin, þykir oss enn vænna um f>ann stirk, sem vérfáum í vorri mæðu; því f)eg- ar svo á stendur, finnur hverr og einn, að hannþarf liðsinnis; en sú hjálp, sem kemur, fiegar á liggur, er liún ekki dýrmætust? $etta læt eg nú nóg sagt um f>ær hugsanir við- vikjandi guði, sem mér þykir líklegast að hafi lengst vakað hjá þessari framliðnu merkiskonu. En þeim viðvikjandi, sem hún svo mörg ár liaíði lifað hér með, og þeim mikla afkvæma fjiVlda, sem hún á hér eptir sig, þykir mér liklegt, að hún hafi skilið í ástsemi við alla f)á, sem lieuni voru ekki nákomnir, já, með fivi sama velvildarfulla sinni, sem henni var eginlegt, um hverja velvild eg að eins vil geta þess, að hún kom ekki eins fram í orði, sem verki. Já, góðsemi hennar sýndi sig ekki að eins með gjöíúm við nauðstadda, sem er sú auðveldasta góðsemi fyrir f>ann, sem liefur nokk- ur efni, heldur og í merkilegum kærleiksverk- um, sem fáar konur í hennar röð og kringum- 6tæðum mundu hafa í té látið við J)á, semþaukomu fram við. En þegar hún var nú svona góðsöm við þá, sem henni voru ekki vandabundnir, og við hverja þessvegna auðvitað er, að lmn hefir skilið í ástsemi, þá má nærri geta, með hverjum tilfinníngum hún hafi skilið við þá, sem henni voru nákomnastir, við sinn afkvæma fjölda, einkum þareð hún var framúrskar- andi móðir, og hafði elskulega annast þau, meðan þurftu og hún gat. Mér er þá ekki láandi, þó eg ætli, aðj hún í sínu dauðastríði hafi munað til þeirra og ekki gleymt, að fela þau guðlegri forsjón. En — með hverjum hugsunum og tilfinníngum erum vér nú samansafnaðir að þeim fjölum, sem geyma það dauðlega af þessari guðlegu, tápmiklu


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.