loading/hle�
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 og líkamlega liafdi svoleidis smámsaman greidt sig hvad frá ödru, ad Jiegar stundin kom, ad J>ad skyldi tii fulls skilja, kost- adi þad ekki nein meidandi átök. j>au elskubönd sein bundu hana vid þad elsku- verda hús, sem hún naut seinast í allrar Jieirrar lífsins sælu, er liún gat notid, vóru ei svo sterk, sem þau elskubönd er togudu liana til Guds, Jm' hún var gudlirædd og trúdi honum fyrir þeim sem hún elskadi og bad hann iduglega fyrir ad vernda og blessa sinn ættlegg. Hvad skyldi {)á halda henni vid þennan heim? j>ad eru ad sönnu nokkud ólíkar tilfiuu- íngar og hugsanir, sem vakna lijá J)eim lifandi, J)egar madur fædist til J)essa lífs, og J)egar liann, ef eg mætti svo ad ordi komast fædist til eilífs lífs, eda deyr; en J)ær geta ordid, fyrir imyndunarinnar og trúar- innar adstod, nokkud svipadar; J)egar madur er í heiminn borinn, svo er fædíngarinnar hætta afstadin; J)egar madurinn deyr, J)á eru lífsins hættur, sem eingu minni eru enn Iiinar, sem med fædíngunni fylgjast, á enda


Æviminning

Æfi-Minning Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur
Útgefandi
Prentud á kostnad Lect. Theol. Jóns Jónssonar
Ár
1831
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24