loading/hleð
(102) Blaðsíða 100 (102) Blaðsíða 100
Ártöl og áfangar í sögu islenskra kvenna . 1 994 Ásta Breiðfjörð Gunnlaugsdóttir (1961) var útnefnd knattspyrnukona ársins hjá Knattspyrnusambandi Islands 1994 og er fyrsta konan til að hljóta þann titil. Hún var þá markahæsta knattspyrnukona Islands og jafnframt sú marka- hæsta í 1. deild frá upphafi. Ásta er eina konan sem hefúr verið valin í A-lands- lið Islands í þremur íþróttagreinum. Hún byrjaði ung að æfa frjálsar íþróttir með ÍR og varð margfaldur aldursflokkamethafi, methafi og bikarmeistari. Ásta keppti á Andrésar Andar leikum barna í Noregi 1972 og 1973. Þar varð hún fyrst erlendra keppenda til að sigra í 60 m og 600 m hlaupi 1972 og í 60 m hlaupi 1973. Ásta var valin í A-landslið í frjálsum íþróttum fyrir 14 ára aldur og keppti með liðinu 1975-1978, einkum í sprett- og boðhlaupum. Hún lék handknattleik með Breiðabliki og ÍR. Ásta var valin í A-landslið kvenna í handbolta 1978 og lék tvo landsleiki. Hún lék knattspyrnu með Breiðabliki 1975-1994 og varð tíu sinnum Islandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Ásta varð alloft markadrottning íslandsmótsins, en markamet hennar í 1. deild 1982, 34 mörk í 14 leikjum, stendur enn. Ásta lék sinn fyrsta landsleik í knattspyrnu 1981. Hún hafði leikið 26 leiki og skorað átta mörk þegar hún lagði skóna á hilluna 1994. Ásta hefur tekið þátt í félags- störfum Ungmennafélagsins Breiðabliks til margra ára. Frá 1994 hefúr hún setið í Meistaraflokksráði kvenna í Breiðabliki. Ásta var þjálfari 6. flokks kvenna hjá Handknattsleiksdeild 1994-1995 og 4. og 5. flokks kvenna hjá Knattspyrnudeild 1996-1997. Hún hefur setið í Kvennanefnd Knattspyrnu- sambands Islands frá 1994.63 1 996 Karen Sævarsdóttir (1973) varð atvinnuspilari í golfi, fyrst kvenna, árið 1996. Henni var veittur skólastyrkur til fjögurra ára og hún lauk námi frá Lamar University í Baumont í Texas 1996. Karen spilaði með golfliði skólans öll árin og var aðstoðarþjálfari þess síðustu önnina. Árið 1986 tók hún þátt í Islandsmeistaramóti og var þar yngsti kylfmgurinn, en hafnaði í 4. sæti. Karen var unglingameistari Islands 1986-1991. Hún tók þátt í Norðurlanda- mótum unglinga, hafnaði í 7. sæti í Danmörku 1989 og 2. sæti á Akureyri 1991. Árið 1987 var Karen yngsti kylfmgur í A-landsliðinu. Hún tók þátt í Norðurlandamótum A-landsliða 1988-1992. Karen var íslandsmeistari kvenna í golfi 1989-1996 og í holukeppni kvenna 1988 og 1991. Karen var kjörin golfmaður Islands 1991, golfmaður Suðurnesja 1989-1995 og klúbbmeistari 100
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.