loading/hleð
(108) Blaðsíða 106 (108) Blaðsíða 106
Ártöl og áfangar í sögu islenskra kvenna hafi í upphafi verið kennt við konur var það ætíð opið körlum. Það var aðili að The World's Women's Christian Temperance Union, Alþjóðasambandi Hvíta- bandsins. I fyrstu lögum félagsins segir m.a. að meginmarkmið Hvítabandsins sé að útrýma nautn áfengra drykkja. Sérhver félagi eigi að vinna eftir megni að útbreiðslu bindindis. Merki félagsins, hvíta slaufu eða band, eigi þeir að bera til marks um hlýðni sína og hollustu. Þeir séu skuldbundnir til að drekka ekki né veita öðrum áfengi. Fljótlega breyttist stefna félagsins og lögð var megináhersla á líknarmál. Stofnaðar voru Hvx'tabandsdeildir víðsvegar um landið. Á aðalfundi sem haldinn var 7. ágúst 1895 voru kosnar í stjórn þær Ólafía Jóhannsdóttir formaður, Elín Eggertsdóttir skrifari og Louise Jensson gjaldkeri.6 1904 Kvenfélagið Hringurinn var stofnað í Reykjavx'k 26. janúar 1904 af 46 reyk- vískum konum að frumkvæði Kristínar Vídalín Jacobson. Hringurinn mun vera fyrsta félagið hér á landi sem stofnað var til að vinna gegn berklaveiki. I lögum félagsins segir að markmið þess séu að safna fé til hjálpar tæringarsjúkum fátæk- lingum í Reykjavík og að efla þekkingu fólks á veikinni og vörnum gegn henni. Jafnframt er kveðið á um að leggja skuli í sjóð helming af söfnunarfé félagsins, en hinn helminginn skuli nota til hjálpar tæringarsjúkum. Árið 1942 tók Hringurinn að beita sér fyrir því að koma upp spítala fyrir börn, sem síðar var nefndur Barnaspítali Hringsins. I fyrstu stjórn félagsins voru þær Kristín Vídalín Jacobson formaður, Bríet Bjarnhéðinsdóttir skrifari, Anna Daníelsson gjaldkeri og Ingibjörg Cl. Þorláksson og Margrét Stephensen meðstjórnendur.7 1905 Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga eða Kvenfélag Suður-Þingeyinga, eins og það hét upphaflega, var stofnað að Ljósavatni 7. júní 1905 og er elsta kvenfélagasamband landsins. Fyrstu lög þess voru samþykkt 1907. Þar segir m.a.: „Tilgangur félagsins er að efla félagslega samvinnu kvenna, sem miði að því að vekja áhuga þeirra sjálfra og almennings á því að efla sjálfstæði kvenþjóðarinnar út á við og auka almenna menntun kvenna, en þó einkum x' þeim greinum, er lúta að hinum sérstaka verkahring þeirra.“ Aðal baráttu- mál félagsins var að koma upp húsmæðraskóla í héraðinu. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Jóninna Sigurðardóttir forstöðukona, Valgerður Einars- dóttir gjaldkeri og Kristbjörg Marteinsdóttir ritari.8 106
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 106
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.