loading/hleð
(23) Blaðsíða 21 (23) Blaðsíða 21
Brautryðjendur en fyrsta baráttumál þess var stofnun háskóla á íslandi. Hún ritstýrði ársriti félagsins og skrifaði m.a. grein um háskólamálið í fyrsta árgang þess 1895. Ólafía beitti sér fyrir stofnun Hvítabandsins á Islandi 1895 og stofnaði deildir þess á Isafirði, á Bíldudal og í Flatey. Hún gerðist á þessum tíma um- boðsmaður norska lífsábyrgðarfélagsins Star á Islandi og í Færeyjum, en ferðalög vegna starfsins gáfu henni færi á að kynna baráttumál sín fyrir fólki. Ólafía átti frumkvæði að því að láta þýða verk John Stuart Mill, The Subjection ofWomen, sem Hið íslenska kvenfélag gaf út um aldamótin 1900, í þýðingu Sigurðar Jónassonar, undir nafninu Kúgun kvenna. Hún var rit- stjóri Æskunnar, barnablaðs Góðtemplara, 1899-1900 og ritstjóri Fram- sóknar. Blaðs íslenskra kvenna, ásamt Jarþrúði Jónsdóttur, 1899-1901.10 Árið 1903 hélt Ólafía aftur til Noregs til að starfa á vegum Hvítabandsins og bjó þar í 17 ár. Hún varð þjóðkunn í Noregi fyrir líknarstörf sín, en hún hjálp- aði einkum ungum, ógæfusömum stúlkum. í Osló er gata nefnd eftir Ólafíu og við götuna stendur brjóstmynd af henni. Ólafía skráði æviminningar sínar, en þær voru gefnar út 1925, ári eftir að hún lést. Bókin nefnist Frá myrkri til Ijóss og er fyrsta sjálfsævisaga konu sem gefin var út hér á landi. Árið 1957 var gefið út tveggja binda verk, Rit I-II. Fyrra bindið er sjálfsævisaga hennar Frá myrkri til Ijóss, og hið síðara, Aumastar allra, er smásagnasafn eftir Ólafíu. Ritið hefur verið gefið út nokkrum sinnum á norsku, íslensku og ensku. Ólafía var ógift og barnlaus. Hún lést árið 1924." Sigríður Þorsteinsdóttir (1841-1924) fæddist að Hálsi í Fnjóskadal í Suður- Þingeyjarsýslu. Hún var alin upp á miklu menningarheimili og hafði alla tíð heimiliskennara. Sigríður fór í vist og lærði hússtjórn og hannyrðir eins og þá tíðkaðist, einkum hjá heldri manna dætrum. Hún giftist Skapta Jósefssyni sem síðar varð ritstjóri Norðlings á Akureyri og Austra á Seyðisfirði. I árs- byrjun 1895 hófu þær Sigríður og dóttir hennar, Ingibjörg, útgáfu mánaðar- ritsins Framsóknar. Framsókn var ásamt Kvennablaði Bríetar Bjarnhéðins- dóttur fyrsta kvennablaðið sem gefið var út á íslandi. Bindindismál voru ofar- lega á baugi í Framsókn ásamt baráttu fyrir pólitískum og félagslegum rétt- indum kvenna. Árið 1899 var blaðið selt þeim Ólafíu Jóhannsdóttur og Jarþrúði Jónsdóttur í Reykjavík. Árið 1895 boðuðu Sigríður og Ingibjörg til kvennafundar á Egilsstöðum þar sem ræddar voru hugmyndir um stofnun 21
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.