loading/hleð
(53) Blaðsíða 51 (53) Blaðsíða 51
þau að á Bessastöðum. Georgía átti ríkan þátt í að móta embætti forseta fslands og þótti gefa gott fordæmi. Georgía og Sveinn eignuðust sex börn. Hún hlaut stórriddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 1946.16 Teresía Guðmundsson (1901-1983) tók við stöðu veðurstofustjóra, fyrst kvenna, árið 1946. Hún var norsk að uppruna og fluttist til Islands 1929 ásamt íslenskum eiginmanni sínum. Teresía lauk fyrrihluta embættisprófs við stærðfræði- og náttúruvísindadeild Oslóarháskóla 1925 og síðari hlutanum 1937 með veðurfræði sem aðalgrein. Hún varð þar með fyrsta konan til að ljúka prófi í veðurfræði frá Oslóarháskóla. Teresía starfaði sem veðurfræðingur á Veðurstofu Islands 1929-1946 og gegndi embætti veðurstofustjóra frá 1946-1963. Hún var sæmd riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1966.17 Ragnheiður Guðmundsdóttir (1915) var ráðin kennari við Háskóla Islands, fyrst íslenskra kvenna, 1952. Hún kenndi lífeðlisfræði í tannlæknadeild til ársins 1961. Ragnheiður lauk cand.phil. prófi frá Kaupmannahafnarháskóla í þýsku og enskum bókmenntum 1936. Hún lauk embættisprófi í læknis- fræði frá Háskóla íslands 1945. Ragnheiður stundaði framhaldsnám í augn- lækningum við New York Eye and Ear Infirmary, Post Graduate School, New York Hospital Cornell-augndeild og Ophthalmological Study Council í Portland í Maine 1948-1950. Hún stundaði framhaldsnám við Háskóla- spítalann í Barcelona, sem er borgar- og héraðsspítali Katalóníu, 1962-1964. Ragnheiður fékk almennt lækningaleyfi 1951. Hún lauk sérfræðiprófi í augn- lækningum, fyrst kvenna, frá Universidad de Barcelona, Facultad de Medicina, Esquela Profesional de Oftalmología 1964. Sérfræðiritgerð hennar birtist sama ár í tímaritinu Medicina Clinica. Árið 1966 var hún viðurkenndur sér- fræðingur í augnlækningum, fyrst kvenna hér á landi. Ragnheiður stundaði augnlækningar í Reykjavík og Hafnarfirði 1968-1988 og var prófdómari í augnsjúkdómafræðum frá 1973. Hún sat í stjórn Augnlækningafélags Islands 1970-1972 og var formaður þess 1972-1974. Ragnheiður sat í stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands 1959-1979, þar af sem formaður frá 1971. Þar lagði hún fram tillögu um störf nýrrar hjúkrunarstéttar, sjúkraliða. Tillagan var síðar samþykkt á Alþingi 1965 með breytingu á hjúkrunar- lögunum. Ragnheiður kenndi sjúkraliðum við Landakotsspítala 1965-1972 1946 1952
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.