loading/hleð
(63) Blaðsíða 61 (63) Blaðsíða 61
Störf og embætti einn af stofnendum tilraunaleikhússins Grímu 1962. Vigdís var forseti Alliance Fran^aise 1975-1976. Hún sat í ráðgefandi nefnd um menningarmál Norðurlanda 1976-1980 og var formaður hennar frá 1978-1980. Vigdís hefur hlotið heiðursdoktorsnafnbót frá fjölda háskóla í Frakklandi, Englandi, Finn- landi, Svíþjóð, Bandaríkjunum, Kanada og Japan. Eftir að hún lét af embætti forseta hefur hún tekið þátt í alþjóðastarfi á vegum ýmissa félaga og samtaka. Vigdís var sæmd CERES-orðu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sam- einuðu þjóðanna í október 1997 fyrir framlag hennar og íslands til alþjóðlegs hjálparstarfs við þróunarlönd. I nóvember sama ár var hún gerð að formanni Council of Women World Leaders, alþjóðlegum samtökum kvenþjóðar- leiðtoga. Samtökin eru vettvangur kvenna, sem hafa gegnt eða gegna æðstu stöðum í heimalandi sínu, til að vinna að alþjóðlegum stjórnmálum. í byrjun árs 1998 var Vigdísi falið að taka við formennsku Alþjóðaráðs um siðferði í vísindum og tækni á vegum UNESCO, Menningar- og vísindamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hún var sæmd stórriddarakrossi Hinnar íslensku fálka- orðu 1996.36 Guðrún Erlendsdóttir (1936) var sett hæstaréttardómari, fyrst kvenna, 1982 1982 og var skipuð í embættið fjórum árum síðar. Hún lauk embættisprófi í lög- fræði frá Háskóla Islands 1961. Guðrún fékk leyfi til málflutnings fyrir héraðs- dómi 1962 og hæstarétti 1967. Hún rak málflutningskrifstofu ásamt eigin- manni sínum, Erni Clausen hæstaréttarlögmanni, 1961-1978. Guðrún kenndi við lagadeild Háskóla Islands, fyrst kvenna, 1970-1986. Hún var skipuð lektor 1978 og dósent 1979. Guðrún var kjörin varaforseti Hæstaréttar 1989-1990 og forseti Hæstaréttar 1991-1992, fyrst lcvenna hér á landi. Hún var varaborgar- fulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík 1962-1966 og sat á þeim tíma í barnaverndarnefnd Reykjavíkur. Guðrún sat í hreppsnefnd Garðahrepps og bæjarstjórn Garðabæjar 1970-1978. Hún var framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi 1964-1970. Guðrún sat í stjórnskipaðri nefnd sem skilaði frumvarpi til nýrra laga um fóstureyðingar 1971-1973. Hún var formaður Jafnlaunaráðs, tilnefnd af Hæstarétti, 1973-1976. Guðrún sat í stjórn Félags íslenskra háskólakvenna sem varaformaður 1974-1976. Hún var skipuð af Hæstarétti til að gegna formennsku í Jafnréttisráði frá stofnun þess 1976 til 1979. Guðrún var formaður kvennaársnefndar, sem skipuð var af 61
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.