loading/hleð
(69) Blaðsíða 67 (69) Blaðsíða 67
Störf og embætti prófi í þeirri grein frá University of Chicago 1987. Sigrún lauk B.A.-prófi í ensku, íslensku og bókasafnsfræði frá heimspekideild Háskóla Islands 1967 og M.A.-prófi frá Wayne State University, Detroit, Michigan í Bandaríkjunum ári síðar. Hún vann við skráningu, skipulagningu og ráðgjöf við bókasafn Universidad Nacional Técnica de Cajamarca í Perú 1969-1971. A þessum árum tók Sigrún þátt í áædun um að útrýma ólæsi með stofnun lítilla bókasafna á sykurplantekrum í nágrenni Trujillo. Hún setti upp skólasafn í telpnaskóla (Sagrado Corazón), og tók þátt í að endurskipuleggja almenningsbókasafnið í Trujillo. Arin 1971-1975 var Sigrún skólasafnafulltrúi hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og hafði umsjón með uppsetningu skólasafna í gmnnskólum Reykjavíkur. Hún stofnaði og var meðeigandi bókaútgáfunnar Bjöllunnar 1972-1977. Bjallan var, eftir því sem best er vitað, fyrsta bókaforlagið sem var eingöngu í eigu kvenna. Sigrún hefur gegnt margvíslegum nefndar- og stjórnar- störfum, jafnt innanlands sem utan. Hún hefur sinnt ritstjórnarstörfum og gegnt formennsku í ýmsum félögum. Má þar nefna Bókavarðafélag Islands, Skólavörðuna, Barnabókaráðið (Islandsdeild IBBY. International Board on Books for Young People) og Delta Kappa Gamma (Félag kvenna í fræðslu- störfum). Sigrún hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar og styrki til náms og rannsókna í bókasafns- og upplýsingafræðum.46 Ágústa Guðmundsdóttir (1945) var skipuð prófessor við raunvísindadeild 1993 Háskóla Islands, fyrst kvenna, árið 1993. Sjá nánari umfjöllun um hana framar í þessum kafla. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (1954) var kosin borgarstjóri í Reykjavík 28. maí 1 994 1994 og tók við embættinu þann 13. júní. Ingibjörg var fyrsta konan til að gegna þessu embætti ein síns liðs. Árið 1959-1960 var Auður Auðuns borgar- stjóri ásamt Geir Hallgrímssyni.47 Ingibjörg lauk B.A.-prófi í sagnfræði og bókmenntum frá Háskóla Islands 1979. Hún var gestanemandi í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1979-1981 og var í cand.mag námi við Háskóla Islands 1981-1983. Ingi- björg sat í stjórn Stúdentaráðs 1976-1978 og var formaður þess 1977-1978. Hún var borgarfulltrúi Kvennaframboðs í Reykjavík 1982-1986 og Kvenna- listans í Reykjavík 1986-1988. Ingibjörg var borgarráðsfulltrúi 1987-1988. 67
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.