loading/hleð
(84) Blaðsíða 82 (84) Blaðsíða 82
Ártöl og áfangar í sögu isienskra kvenna til þess styrks frá konunginum. Elín kom fyrst fram opinberlega 1904 og tók virkan þárt í tónlisrarlífinu í Reykjavík þar til hún lést úr spænsku veikinni árið 1918.24 1930 Guðmunda Nielsen (1885-1936) tók saman og bjó til prentunar nótnaheftið Ljóðalögfyrir orgel ogpíanó árið 1930. Það mun vera í fyrsta skipti sem kona hér á landi stóð að nótnaútgáfu. Fyrsta lagið í nótnaheftinu er eftir hana sjálfa, en hún var, eftir því sem best er vitað, fyrst kvenna til að fást við tónsmíðar. Guðmunda stundaði nám erlendis í verslunarfræðum og tónlist. Hún bjó á Eyrarbakka og rak um skeið verslun. Guðmunda var organleikari við kirkjuna og tók til sín nemendur í organleik.25 1935 María Markan (1905-1995) fæddist í Ólafsvík, en fluttist til Reykjavíkur á fimmta aldursári. Hún var í skólakór Kvennaskólans í Reykjavík 1921-1923. Stjórnandi kórsins var Sigurður Þórðarson tónskáld. María söng einnig í blönduðum kór Páls Isólfssonar sem hélt tvenna tónleika í Dómkirkjunni 1923. Hún sótti einkatíma í píanóleik hjá Sveinbirni Sveinbjörnssyni tón- skáldi einn vetur. Að því loknu tók María til sín nokkra byrjendur í píanó- kennslu og spilaði auk þess á dansskemmtunum í Reykjavík. Hún hóf söng- nám hjá Madame Schmúcker í Berlín 1928 og hélt sína fyrstu einsöngs- tónleika í Reykjavík 1930. María starfaði víða um heim á árunum 1935- 1942, m.a. í Englandi, Ástralíu og Kanada. Þá fluttist hún til New York og var á samningi hjá Metropolitan óperunni 1941-1944. Skömmu eftir komuna til Bandaríkjanna kynntist María tilvonandi eiginmanni sínum, Georg Östlund, en þau giftu sig 1942. Ári síðar eignuðust þau soninn Pétur. Þau fluttust til íslands 1955, en Georg lést í árslok 1961. María setti þá á stofn Radd- þjálfunar- og óperusöngskólann sem var starfræktur til ársins 1983. Hún hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 1940 og stórriddarakross sömu orðu 1980.2S 1945 Jórunn Viðar (1918) lauk prófi í tónsmíðum, fyrst kvenna, frá The Juilliard School of Music í New York árið 1945. Aðalkennari hennar var Vittorio Giannini. Árið 1959-1960 fór hún í námsferð til Vínar. Hún hóf tónlistarnám sitt undir leiðsögn móður sinnar, Katrínar Viðar píanókennara, og Páls Isólfs- sonar. Jórunn lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1936. Hún var í 82
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.