loading/hleð
(16) Blaðsíða 4 (16) Blaðsíða 4
4 BANDAMAISNA SAGA. til er hann var tólf vetra gamall. TJfeigr var fálátr liingum við Odd, ok unni hánum lítið. Sá orðrómr lagðist á, at cngi maðr þar í sveilum væri belr mennltr, en Oddr. Einn tíma kemr Oddr at máli við foður1 sinn ok beiðir hann fjárframlaga, „ok vil ek fara á brott heðan. Er á þá leið’’, sagði hann, ,,at þú leggr til mín litla sœmd; er ek ok ekki nytsamligr vðru ráði”. Úfeigr svarar: „Ekki mun ek minnka tilliig við þik, ór því sem þú hefir til unnit; mun ek ok því næst göra, ok muntu þá vita, hvcrt fullling þer er at þvi”. Oddr sagði, at lílt mátti hann'við þat slyðjast mega, ok skilja við þat talit. Annan dag eptir tekr Oddr vað af þili ok öll veiðarfœri ok tólf álnar vaðmáls. Ilann gengr nú í brolt, ok kveðr engan mann. Hann ferr út á Vatnsnes, ok ræðst þar í sveit með vermönnum, þiggr at þcim hagræði þau, sem hann þarf nauðsynligasl, at láni ok leigu. Ok er þeir vissu ætt hans góða, en hann2 var vinsæll sjálfr, þá hælta þcir til þess, at eiga at hánum. Kaupir hann nú allt í skuld, ok er með þeim þau missari í fiskivcri; ok er svá sagt, at þeirra hlutr væri í bezta lagi, er Oddr var í sveit með. Þar var3 hann þrjá vetr ok þrjú sumur, ok var þá svá komit, at hann hafði þá aptr goldit hverjum þat, er átti, en þó hafði hann aflat ser góðs kaupeyris. Aldri vitjaði hann föður síns, ok svá láta þeir hvárir, sem cngu ætti við aðra at skvlda4. Oddr var vinsæll við sína fclaga. Þar kemr, at hann ræðst í J) I Membranen skrevet jeð?. 2) hann er vdeladt i Membranen, men lilföiet oeereenss/emmende med de övrige Haundskrifter. “) var er udeladl i Membranen, men tilföiet som nódvendigt Tillæg ifölgc de andre lluandskrifter, 4) Saaledcs Membranen. — 455, 468,165L og 4. add.: og so láta þeir, sem eingenn jp(li við annan að sKyllda. 163o: og so lála þeir, sem hvárrgi a*Hi við annan at sKyidu. 554 a (i: og so lála þeir, sem hvorugrr eigi við aðra að skullda. 140 og 493: og so lselr þar hvárr, sem ecki eigi scyllt við annan.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.