loading/hleð
(19) Blaðsíða 7 (19) Blaðsíða 7
BANDAMANNA SAGA. 7 fœða mik sjálfr; ok sjá þá, hversu þér gezt at’’. Oddr svarar: „Miklir eru þér frændr ok torsóllir, ef yðr bítr við at horfa; en við þat, ér þú skorar á mik til viðtöku, þá megu vit á þat hætta vetrlangl”. Úspakr tekr þat með þökkum, ferr um haustið á Mel með feng sinn, ok görist brátt hollr Oddi; sýslar vel um búit, ok vinnr sem tveir aðrir. Oddi fíkar vel við hann; líða þau missari. Ok er várar, býðr Oddr hánum heima at vera, ok kveðst svá betr þykkja. Hann vill nú ok þat; annast Úspakr um búit, ok ferr þat stórvel fram; þykkir mönnum mikils um vert, hversu þessi maðr gefst. Hann er ok vinsæll sjálfr, ok stendr nú búit með miklum blóma, ok þykkir engis manns ráð virðuligra vera, en Odds. Einn hlut þykkir mönnum at skorta, at eigi sé ráð hans með allri sœmd, at hann er maðr goðorðslauss. Yar þat þá mikill siðr, at taka upp ný goðorð, eða kaupa. Ok nú görði hann svá; söfnuðust hánum skjótt þingmenn; váru allir til hans fúsir, ok er nú kyrrt um hríð. Oddi hugnar vel við Úsþak, lét 'hann mjök ráða fyrir búinu. Hann var bæði harðvirkr* ok mikilvirkr, ok þarfr búinu. Líðr af vetrinn, ok hugnar Oddi nú betr við Úspak en fyrr; því at nú hefst hann at fleira. Á haustum heimtir hann fé af fjalli, ok urðu góðar heimtur; missti engis sauðar. Líðr nú af vetrinn ok várar; lýsir Oddr því, at hann ætlar utan um sumarit, ok segir, at Yali frændi hans skal taka þar við búi. Vali svarar: „Svá er háttað, frændi! at ek em ekki því vanr, ok vil ek heldr annast um fé okkart2 ok kaupeyri’’. Oddr snýr nú at Úspaki, ok biðr hann taka við búi. Úspakr svarar; „Þat er mér ofráð, þó at nú flytist3 fram, er þú ert við”. Oddr leitar eptir, en i) Í40 og 493: hagvirkr. 2) I Membrauen feilskrevet ockað. 3) 455 og 4. add.: fleytist. 7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.