loading/hleð
(21) Blaðsíða 9 (21) Blaðsíða 9
BANDA5IANNA SAGA. 9 Hann helclr kappsamliga sína menn, ok láta hvergi sinn hlnt, ok er ekki mjök á þá gengit. Ilann er góðr ok greiðr við alla sína nágranna. Hvergi þykkir nú minni1 rausn nh risna2 á búinu, en áðr; eigi skortir umsýslu, ok fara ráðin vel fram; líðr nú á sumarit; ríðr hann til Ieiðar ok helgar hana. Ok er á leið haustið, ferr hann á fjall, er menn ganga at geldfe, ok verða heimtur góðar3 4; er rikt fylgt, ok missir engis sauðar, hvárki fyrir sína hönd ne Odds. . 4Svá bar lil um hauslið, at Úspakr kom norðr í Víði- dal, á Svölustaði; þar bjó kona sú, er Svala het. þar var hánum veittr beinlciki. Hón var væn kona ok ung. Hón talar til Úspaks, ok biðr hann sjá um ráð sitt; „hefi ek þat frett, at þú ert búmaðr mikill’’. Hann tók því vel, ok tala þau mart; fellst hvárt öðru vel í geð, ok litust þau vel til olc blíðliga; ok þar kemr lali þeirra, at hann spyrr, hverr ráða eigi fyrir kosti hennar. „Engi maðr er mer skyldri”, segir hón, „sá er nökkurs er verðr, en Þórarinn Langdœlagoði hinn spaki”. Síðan ríðr Úspakr til fundar við Þórarinn, ok er þar tckit við liánum vcl at eins. Hann hefir nú uppi silt erendi ok biðr Svölu. Þórarinn svarar: „Ekki kann ek at girnast til þíns mægis5; er margtalat um þínar meðferðir; kann es; þat sjá, at ekki má í tveim höndum6 hafa við slíka menn, ' annathvárt at taka upp bú hennar, ok lála hana fara higat, ella munu þit göra, sem ykkr líkar. Nú mun ck mer engu áf skipta, ok kalla ek ekki 1) Kellelse for det i ifembranen feilskrerne mió. 2) J ilembranen skrevel ristna. 3) J Membranen feilskrevet goða. 4) Membranen har her som Overskrift: Ofpakr peck fuolo. 5) 554 a , 568 og 4. add.: þinna mægða; 163 o og 165 L : þ i n n a r m á g semdar. 6) I Membranen fcilskrevet Ijonðu. 9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.