loading/hleð
(27) Blaðsíða 15 (27) Blaðsíða 15
BANDAMANNA SAGA. 15 er dómar fara út, hefir Oddr fram vígsmálit, ok lekst hánum þat greitt, ok er nú boðit til varna. Skammt í brott frá dómunum1 sátu þeir höfðingjarnir, Stvrmir ok l’órarinn, með Dokk sinn. tá mælti Styrmir við Þórarinn: „Nú er til varna boðit um vígsmálit; eða viltu nökkur andsvör2 vcita þessu máli”. Pórarinn svarar: „Engu mun ek mer þar af skipla; því at mer sýnist Odd nóg nauðsyn til reka, at mæla eptir slikan mann, sem Vali var, en sá fyrir hafðr, at3 ek ætla at sé hinn vesti maðr’’. sagði Styrmir, „eigi er maðrinn góðr víst; en þó er þér nökkurr vandi á við hann”. „Ekki hirði ek þat’’, sagði Þórarinn. Styrmir mælti: „A hitt er at líta, at yðvart vandræði mun verða, ok þá miklu meira ok lorveldra, ef hann verðr síkr, ok sýnist mér ásjámál vera, ok leitum í nökkurra ráða; því at sjáum4 vit báðir vörn i málinu’’. „Fyrir löngu sá ek þat”, segir Þórarinn, „ok lízt rnér þó eigi ráðligt at seinka málit”.5 Styrmir mælli: „Til þín kemr þó mest, ok þat munu menn tala, at þér verði lítilmannliga, ef fram ferr málit, en vörnin sé brýn; er þat ok mála sannast, at vel væri, þótt Oddr vissi, at fleiri eru nökkurs verðir, en hann einn; treðr hann oss alla undir fótum ok þingmenn vára, svá at h&ns eins er getið; sakar eigi, at6 hann reyni, hversu lögkœnn hann er’\ Þórarinn svarar: „Þú skalt ráða, ok þér mun ek at-veita; en eigi er þetta góðvænligt, ok mun illan enda eiga”. „Ekki má at því fara”, sagði Styrmir; sprettr upp og gengr at dómum;7 spyrr, hvat þar fari fram málum manna. 1) Saaledes Membranen.... De övrige fíaandskrif/er: dóminum. 2) J Mernbranen skreret ausvor. 3) 1 Membranen er dctle Ord fcilagtigen skreret to fíange. 4) Saaledes Mernbranen her; jfr. S. 202, 3223^ 333, 5) Saaledes Membranen, l63o og 165 L. 455, 554afi, 568 og 4 add.: m á linu. 6) Saaledes Mernbranen og 568. /65 L, 455 og 554 a fi þ ó. 4 add.: þótt. 7) Saaledes Mernbranen her og flere Steder, hvorimod de övrige fíaandskrifter have: dóminum. 15
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.