loading/hleð
(37) Blaðsíða 25 (37) Blaðsíða 25
BANDAMANNA SAGA. 25 ^orð görast auðar njörðum úmæt1! ok ranglæti. Ynna ck yðr fyrir mönnum iðja hlátr at láta, þundum þykkra randa þevs, ok sœmdaríeysis. ,,IIratt mundi þat úlikligt”, segir Egill, „ok ertu skáld gott7’. Ufeigr mælti: „Ekki skal þat draga fyrir þer, hverja fullsælu þú munt upp taka, en þat er hinn sextándi hlutr ór Melslandi”. „Heyr á endemi!” sagði Egill; „eigi er þá feit jafnmikit, sem ek hugða; eða hversu má þetta vera?’’ Ufeigr svarar: „Eigi er þat; allmikit er feit; en þess væntir mik, at þessu næst munir þú hljóta. Hafi þer eigi svá talat, at þer skyldut hafa hálft fe Odds, en fjórðungsmenn hálft? þá lelst mer þanneg til, cf þer erut átta handamenn, at þer munit hafa hálft Melsland; því^ at svá munu þer til ætla, ok svá mælt liafa, þó at þer hafit þetta með fádœmum. upp tekit meirum, en menn viti dœmi til, þá munu þer þessi atkvæði haft hafa. Eða var yðr nökkur ván á því, at Oddr, son minn, mundi sitja kyrr fyrir geisan2 vð- varri, er þer ríðit norðr þangat? „Nei”, sagði hann, Úfeigr; „eigi verðr yðr hann Oddr ráðlauss fyrir; ok svá mikla gnótt sem hann hefir til fjár, þá hefir hann þó eigi minni gæfu til vitsmunanna ok til ráðagörða, þegar hann þykkisl þcss við þurfa; ok þat grunar mik, at cigi skríði3 * * * at síðr knörrinn undir hánum um íslandshaf, þó at. þer kallit harin 1) Gisnivg orereensstcmmende med samtlige Papirshuandskrif'tcr istedcnfor Membranens ma*t, som ikke synes at give nogen Mening, og hvorved Verslinien bliver for kort. 2) Saaledes skrevet i Membranen, skjönt man harde ventet geysan (af yaus, JJat. af gjósa); men da Membranen er nöiagtig i Adskillelsen af i og y, í og ý, saa rœkker Bogstaveringen Formodning om^ at Ordel maa vcere af en unden Stammc, 3) Feilskrevel i Membranen fkriBí. 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.