loading/hleð
(38) Blaðsíða 26 (38) Blaðsíða 26
26 BANDA5IANNA SAGA. sekjan. En þat tná eigi sekt heita, er svá cr rangliga upp tekit; ok mun á þá falla, er roeð fara; ok þess væntir mik, at hann muni nú í hafi með allt sitt, nema landit á Mel; þat ætlar harin yðr. Frett hafði hann þat, at eigi var löng sjáfargata til Borgar, ef hann kæmi á Borgarfjörð. Nú mun þetta svá setjast, sem upp var hafit, at þer munut fá af skömm ok svívirðing, ok gengr þó at makligleikum, ok þar með hvers manns ámæli’’. í*á sagði Egill: „Betta mun vera dagsanna, ok eru nú brögð í málinu. Var þat miklu líkara, at Oddr mundi eigi sitja ráðlauss fyrir, ok mun ek eigi at þessu telja; því at eru þeir sumir í málinu, er ek1 ann vel svívirðingar af, ok mest æsa málit, svá sem er Styrmir, eða Þórarinn ok Hermundr’’. Ufeigr mælti: ,,Þat mun fara sem betra er ok makligt2, at þeir munu fá margs manns ámæli af þessu; en þat þykki mer illa, er þú hefir eigi góðan hlut af; því at þú fellst mer vel í geð, ok bezt af yðr banda- mönnum”. Lætr hann nú síga fésjóð einn digran niðr undan kápunni. Egill brá til augum. Ufcigr. finnr þat, kippir upp sem skjótast undir kápuna, ok mælti: „Á þá leið er, Egill!” segir hann, „at3 mik væntir, at því nærr skal fara, sem ek hefi sagt þér. Nú mun ek göra þér sœmd nökkura”; vindr nú upp sjóðnum, ok steypir ór silfrinu í skikkjuskaut Egils. Þat váru tvau hundruð silfrs, þess er bezt kunni verða. „Þetla skaltu þiggja af mér, ef þú gengr eigi í móti málinu; ok er þetta nökkurr sœmdar- hlutr’’. Egill svarar: „Þat ætla e"k, at þú sér eigi meðal- 1) ek er udeladt i Membranen, men her tilföiet som nödvendigt Tillceg over- eensstemmende med de övrige Ilaandskrifter. 2) Rettelse ifölge 165 L istedenfor Membranens : í* mUQ p«ra fe betr e7 ®n I* mun para fe makligt e?. 554 a @ og 4. add.: þ at mun fara sem m a k l i gt er ok bc tr. 3) at er feilagtigen skrevet to fíange i Membranen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.