loading/hleð
(48) Blaðsíða 36 (48) Blaðsíða 36
36 BAÍSDAJUNNA SAGA. því hér niðr koma, at aðrir vildi þat, ok er þat til, Gellir! at vit standim upp ok gangim í brott, ok talim með okkr málit’’. Þeir göra nú svá, ganga í brott þaðan, ok seljast niðr. Þá mælti Gellir: ,,Hvat skulu vit hér um tala?” Egill mælli: „Þat er mitt ráð, at göra litla fésekt, ok veit. ,ek eigi, hvat lil annars kemr, er þó munu vit litla vinsæld af hljóta’’. „Mun eigi fullmikit, þó at vit görim þreltán aura úvandaðs fjár?” sagðí Gellir; „því at málaefni eru með miklum rangendum upp tekin; ok er því betr. er þeir una verr við; en ekki em ek fúss at segja upp görðina; því at mik væntir þess, al illa muni1 2 hugna”. „Gör, hvárt er þú vill”, sagði Egill; „seg upp sættina, eða sit fyrir svörum”. „Þat kýs ék”, sagði Gellir, „at segja upp”. Nú ganga þeir á fund bandamanna. Þá mælti Hermundr: „Stöndum upp ok heyrum á úsómann!” Þá mælti Gellir: „Ekki munu vit síðarr vitrari, ok mun allt til eins koma, ok er þat görð okkur Egils, at göra oss til handa, bandamönnum, þretlán aura silfrs’’. Þá segir Hermundr: „Hvárt skildist mér rétt? sagðir þú þrettán tigi aura silfrs? Egill svarar; „Eigi var þat, Hermundr! er3 þú sætir nú á hlustinni, er þú stótt upp? Víst þrettán aura, ok þess fjár, er engum sé viðtœkt úveslum; skal þetta gjaldast í skjaldaskriflum3 ok baugabrotum, ok í öllu því úrífligast fæst til, ok þér unit vest við”. Þá mælti Hermundr: „Svikit heíir þú oss nú, Egill!” „Er svá?’’ segir Egill; „þykkist þú svikinn?” „Svikinn þykkjumst ek, ok heflr þú svikit mik”. Egill svarar: „Þat þykki mér vel, at ek svíkja þann, er engum trúir, ok eigi heldr sjálfum sér, ok má ek finna 1) Rettelse for Membranens feilskrevne niuna, hvilken Feil sandsynligviis er foraarsaget ved det a, der slutter det foregaaende Ord, 2) Saaledes Membranen; 140, 165 L og 493 have: al. 3) Rettelse overeehsstemmende med samllige övrige Haandskrifter isledenfor Membranens fkiarllð a fkirp lú.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.