loading/hleð
(34) Blaðsíða 32 (34) Blaðsíða 32
32 ekki, heldur seg mjer hvað j)ú vilt. Jeg vil gjarnari fara jrannveg, sem fiú ræður til. María mey svaraði: Jeg græt ekki af því, sem þú sagðir mjer; jeg læt ekki svo lítilvægt atriði olla mjer mikillar sorgar, heldur græt jeg af þeirri miklu umhyggju, sorg og vanda, sem jeg hef ollað þjer, síðan jeg varð heitmey þín, og af þeirri neyð, sem þú þolir vegna mín og iníns barns í ókunnu landi; því vissulega hef- ur þú gjört eins mikið fyrir mig og barn mitt, eins og jeg hefði verið eiginkona þín. Jósef bað þá Maríu mey að gráta ekki og mælti: Jeg treysti því að drottinn láti okkur ekki verða fyrir neinu tjóni. Meðan þau töluðu þetta, svaf barnið í kjöltu móður sinnar. Tárin af augum Maríu rneyjar runnu niður á barnið Jesúm; hann vaknaði þá og rjetti upp hönd sína til aðþerra tárin af augum hennar, og hún huggaðist við það. 5á spurði Jósef Maríu, hvern veg hún vildi fara, og hún svaraði: Kæri Jósef! við sknlum fara annan veg og yfirgefa þerma, sem er svo vand- rataður og villugjarn. Jegar þau töluðust þetta við, komtilþeirra engill guðs af himnum, huggaði þau og sagði: .Tósef, þú heilagi maður, haltu áfram til Egypta-
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
http://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.