loading/hleð
(100) Blaðsíða 80 (100) Blaðsíða 80
80 manna væri álitinn eins og leiga af eignunum, því þá væri gjört ráíi fyrir, ab þær gæfu af sjer 10 af hundrabi árlega; en þar sem eins er ástatt og á Islandi, ah mest- allur afli og ábati manna kemur af vinnu, og því sem náttúran gefur af sjer (t. a. m. af fiskiveibum o. s. frv.), en mjöglítib af eigninni, þáer tíund þessi ekkimikib gjald1), ogkonungstíund, kirkjutíund og preststíund voru ílok 18. aldar allar samantaldarhjerumbil3000 rd. Stiptamtmahurinn veitir í nafni konungs öll prestsembætti á Islandi, nema 6 stœrstu braubin, þeim sem byskup stingur upp á2), og ekki beib- ast gubfrœbingar, sem tekib hafa embættispróf vií) Kaup- mannahafnar háskóla nema fárra af þeim. Abur fyrri kenndi skólameistarinn í hinum lærba skóla í landinu, sem var á Bessastöbum þangab til árií) 1846, gubfrœbi (og var hann þvi kallabur „lector theologiæ“), svo ab læri- sveinarnir gátu orbib prestar, undir eins og þeir voru komnir tír skóla, og höfbu haldib burtfararrœbu. I kon- ungsúrskurbi, dags. 7. dag jtínímán. 1841, var þab ákveb- ib, ab flytja skyldi skólann frá Bessastöbum til Reykja- víkur, og auka liann, og líka skyldi stofna þar presta- skóla. Eptir ab skólinn, árib 1846, var fluttur til Reykja- víkur (sbr. konungsúrskurbi, dags. 12. dag aprílmán. 1844 og 24. dag aprílmán. 1846)3), var líka stofnabur i1) Sbr. rit. þau, sem nefnd eru í athugagr. á 65. bls., og ritib eptirMandix: „ 0 m de t, dan ske K ammervæse n347. bls. *) Ef stiptamtmaburinn er ekki rábinn í ab fara eptir uppástungu byskupsins skal hann, eptir konungsúrskurbi dags. 14. dag maf- mán. 1850 rœba málib rib byskupinn, og ef þeir rerba J)á ekki ásáttir, skal rábgjaflnn yflr kirkju- eg skóla-málefnunum skera úr þvf. 3) Skólasögu Islands má lesa í „ Co 11 egial- Tid end en“, 1841, 521.—536. bis. Sbr. Ný Fjelagsrit 2. ár.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.