loading/hleð
(19) Blaðsíða XV (19) Blaðsíða XV
XY 3. Ekkert er stjdrnvitringnum naubsynlegra en ab þekkja nákvæmlega ríki<b, sem hann á a& stjdrna, og ekkert er hverjum frjálslyndum og skynsömum manni nauhsynlegra en að þekkja sem bezt þjdhfjelagih, sem hann lifir í, þegar hann er kvaddur til ab taka einhvern þátt — hvort sem nú þessi hluttekning er mikil eba lítil — í stjúrn sinni. þess vegna er lýsing á ríkinu og stjúrnarsaga þess svo áríbandi til þess ab sýna, ab hve miklu leyti búib sje ab ná tilgangi ríkisins á einhverjum tilteknum tíma. Ríkisfrœbin (rjettast væri, ef þab væri ekki svo stirt, ab kalla þessa vísindagrein ríkishagsfrœbi) telur því upp og lýsir frumöfium þeim, sem rfldb er byggt á; hún sýnir fyrst, hvernig ásigkomulag landsins er, þab er ab skilja, hvernig landslag og jarbvegur er, og leibir þar af, hvab mikib landib geti gefib af sjer; í öbru lagi rannsakar liún, hvab mikill vinnuafli er í landinu, þab er ab segja, hvab margt fólkib er, og hversu mikil fólksfjölgunin er á ári hverju o. s. frv.; í þribja Iagi lýsir hún því, hvernig mennirnir í landinu nota landsgœbin, og skýrir einnig frá vibskiptum manna í millum, eba meb öbrum orbum, hversu mikill ibnabur og verzlun sje f landinu, og getur þess um leib, hvaba áhrif bæbi stjórnin í ríkinu sjálf'u, og samband þess vib önnur ríki, hefur á þetta hvorttveggja, og í fjórba lagi sýnir hún afleibing- arnar af öllu þessu, þab er, hversu mikil velmegun þjóbar- innar er. þab má sjá af þessu, ab ríkisfrœbin telur greinilega upp allar stofnanir frá stjórnarinnar hálfu, sem annabhvort stubla til þess eba tálma því, ab velmegun og hagsæld ríkisins aukist, t. a. m. hvort stjórnin læíur sjer annt um ab koma upp landbúnabi, tiskiveibum o. s. frv., hvort
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða XV
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.